Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 80
80 LESTRAR- OG ÆFINGASTOFUR [EIMiiEIÐIN kvaddur, upp álit sitt á ritgerðinni, og loks legði kennar- inn dóm sinn á ritsmíðar beggja stúdentanna. Að lokinni skoðun á þessum stofum guðfræðisdeildar sýndi leiðsögumaður minn mér »laboratorium« heimspek- isdeildar. Var öllu þar líkt fyrir komið og stofurnar jafn- margar. En talsvert voru stofur þessar stærri en hinar og einnig bókasafnið, og sást, að þeir stúdentar voru enn fleiri, sem í þessum stofum unnu, enda er slíkt skiljan- legt, þegar maður fær að vita, að auk heimspekisnem- enda sækja hingað bæði stúdentar, er nema málfræði og sögu. Frá einum af háskólakennurum vorum hefi eg fengið þessa lýsingu af æfingunum eins og þeim var hagað fyrir þá, er lögðu stund á heimspekisnám: »VenjuIega valdi kennarinn i heimspeki einhverja bók til yfirferðar, annað- hvort eitt af höfuðritum heimspekinnar eða eitthvert hinna nýrri heimspekisrita. Af þátttakendum skyldu jafnan tveir hafa búið sig sérstaklega vel undir tímann, og voru þeir valdir í lok hvers tíma til næsta tíma. Hafði annar fram- söguna, en hinn var til vara og viðauka. Framsögumaður átti að gefa skýrt yfirlit yfir efni þess kafla, er settur var fyrir, og gera við hann þær athugasemdir, er honum þótti þurfa. Að framsögunni lokinni gerði kennarinn venjulega sínar athugasemdir við framsöguna, tók fram þau atriði, er honum þótti ekki hafa notið sín nægilega o. s. frv. Þá var orðið frjálst, og stýrði kennarinn umræðum sem hver annar fundarstjóri. Var beðið um orðið o. s. frv. Allmikið kapp var oft í umræðunum. — Stundum sömdu nem- endur fyrirlestra um eitthvert efni, er bókin, sem yfir var farið, gaf tilefni til eða þeim hafði hugkvæmst, eða skýrðu frá efni bókar, er þeir höfðu lesið og aðrir af þátttakend- um ekki. Voru síðan gerðar athugasemdir um alt slíkt af kennaranum með umræðum á eftir«. Eins og sést af þvi, sem hér hefir verið sagt, er æfing- unum mismunandi fyrir komið, ekki að eins í hinum ýmsu deildum, heldur einnig lijá hinum ýmsu kennurum. Einnig eru tækin, sem notuð eru, næsta mismunandi. Leiðir það eðlilega af því, hve margvíslegt það er, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.