Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 31

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 31
UPP OG NIÐUK. 31 Loksins gátu augun ekki lengur starað og lokuðust o'sjálfrátt. Um leið hneig höfuðið hægt niður á vinstri höndina. Sigurbjörg var sofnuð. það var dálítið loftherbergi uppi yfir stofunni á prests- setrinu Hvammi. Lar svaf Gunnlaugur. pangað fór hann, þegar hann kom lieim um morguninn eftir veizl- una. Honum fannst, að hann mundi ekki geta sofnað þá þegar. Hann settist því niður á stól, fjekk sér í pípuna sína og bráðum var litla herbergið orðið fullt af reyk. Af reyk — það var líka eins og einhver reykjar- móða yfir hugsunum hans. Hann gat ekki þegar áttað sig á öllu því, sem hann hafði sjeð um nóttina. pað var eins og allt veizlufólkið rynni saman í eina bendu, enda truflaðist hann af nokkurskonar eftirhljóm af öllu söng- garginu, sem hann hafði heyrt um nóttina. Svo fór liann bráðum að sjá allt glöggvar í huganum. Myndirnir fóru að færast frani úr þokunni og skvrast. Hann sá og heyrði ekkilinn, soninn og aðra af veizlu- mönnunum <islagan fram og aftur og lialda tölur sínar, og dóttur hinnar látnu ganga um með kafFi og aðrar veitingar handa þeim, sem voru að drekka og skemmta sjer í minningu þess að móðir liennar hafði lifað og var komin undir græna torfu. Svona endaði þá lífið. f að gaf með því að enda til- efni til drykkjufundar. Hann þekkti þá látnu ekkert, því að allt þetta fófk hafði komið þangað í sóknina um vorið. Presturinn hafði reyndar haldið fjarskalega lofræðu um mannkosti hennar, en hann tók ekkert mark á því. Hann hafði lievrt þeim mönnum liælt fvrir alveg sömu mannkosti látnum, sem hann var með öllu viss um, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.