Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 94

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 94
94 GESTUR PÁLSSON: Svona gekk það nokkurar vikur; Anna fór að verða fálát og hætta gamanyrðum og Jón varð hljóður og duttlunga- fullur. En lengi þoldi «unga fólkið» ekki mátið. fegar fór að hausta og kvelddimmt var orðið, fóru þau að hittast hjer og þar, á ýmsum stöðum og ýmsum tímum, en vöruðust að láta nokkurn vita af, eða renna grun í fundi þeirra. þ>að var þeim öldungis ósjálfrátt að reyna til að hittast og þegar það einu sinni heppnaðist, án þess nokkur vissi af, var það auðsjeð, að hægt- var að fara þannig að optar. Jón sagði, að það væri nauðsynlegt, að halda öllu leyndu, þangað til að hann væri búinn að tala við móður sína. þeiin kom háðum saman um, að gamla furíður mundi verða þeim hörð í horn að taka, en Jón sagðist ekki trúa því, að hún ljeti ekki að bænum sínum, þó að hún kannske kynni að taka þvert fyrir í fyrstu. Anna var allt af um þessar mundir eins og á glóðum. Hún vildi, að Jón talaði sem fyrst við móður sína, til þess að skúrin gengi sem fyrst um garð; en hún átti svo bágt með, að tala um það við hann, því að hún var hrædd um, að honum fyndist sem í því lægi einhver efi um ein- lægni hans og heityrði. Einu sinni kom hún sjer þó að því, en var ofboð rjóð og feimin, og bað Jón um leið og hún lagði hendur um háls honum að reiðast sjer ekki. «Mjer finnst jeg ekki geta á heilli mjer tekið, fyr en jeg veit, við hverju við megum búast hjá móður þinnni», sagði hún. Jóni var eins farið. En hann þekkti álit móður sinnar á þessum ráðahag, og honum fannst eins og sjer rynni kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar hann hugsaði til þess, að fara að fyrra bragði að vekja máls á þessu. En að hinu leytinu þorði hann ekki að segja Önnu frá samtalinu við móður sína forðum. Hann var eins og á milli steins og sleggju. Hann reyndi til að telja bæði sjálfum sjer og Önnu trú um, að sá tími árs væri illa valinn til þess að tala við móður sína um óþægi- leg efni. Hún væri eins og flest þunglynt fólk uppstökk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.