Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 82

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 82
82 BERTEL E. Ó. |)OBLEIFSSON: ja, — jeg kem mjer varla að því að segja það» — og svo hvíslaði hún því að henni. «Hvað segirðu! — í sama rúminu öll saman! — guð minn góður hjálpi mjer!» hrópaði frú Abel upp yfir sig. «Já, — fyrir stundu síðan hefði jeg heldur ekki trúað því, að slíkt gæti átt sjer stað», sagði frú Warden, «en þegar maður hefur sjálfur sjeð það, sjálfur gengið úr skugga um». — «Jesús góður — en hvað þú skyldir þora að fara þangað, Emilía». «Mjer þyrir vænt um, að jeg hefgjörtþað, en einkum prísa jeg hamingjuna fyrir, að fátækrastjórinn kom svo mátulega. þ>ví eins og það er hugsvölun að því, að rjetta þeim fátæklingum hjálparhönd, sem þrátt fyrir örbirgð og allsleysi lifa hreinferðuglega og hóflega í orði og verki, eins hefði það verið hörmulegt, ef jeg hefði orðið til þess, að hjálpa öðru eins fólki til þess að svala vondum til- hneigingum sínum». «Já — það er líka satt — mjer er ómögulegt að skilja í því, hvernig menn í kristnu mannfjelagi — skírðir og staðfestir — geta orðið svona. |>eir hafa þó á hverjum degi — að minnsta kosti á hverjum sunnudegi — tæki- færi til þess, að hlýða á guðrækilegar og uppbyggi- legar prjedikanir, og biblían er — eftir því, sem jeg hef heyrt — ótrúlega ódýr». «Já — og þegar við svo hugsum urn það», sagði frú Warden, «að jafnvel heiðingjar — sem ekki hafa nein af þessum gæðum — að jafnvel þeir hafa ekki neina afsökun — því þeir hafa samvizkuna». «Og sú raust talar í sannleika fullhátt og skýrt við hvern þann, sem vill heyra», sagði frú Abel með sann- færingu. «Já — það veit sá, sem allt veit», sagði frú Wardon og horfði fram undan sjer með alvöru brosi. Yinkonurnar föðmuðust hjartanlega og kvöddust með kossum í þetta sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.