Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 70

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 70
70 BERTEL E. Ó. þORLEIFSSON: 5>að mátti annars undarlegt þykja, að vagnstjórinn skyldi ekki flýta sjer ofan úr sæti sínu til þess, að styðja frúna út úr vagninum, það var svo sem ekki hætt við, að þeir sílspikuðu mundu hlaupa í gönur, þótt hann hefði sleppt taumunum sem alira snöggvast. En það þurfti ekki annað, en að líta á hann, á þessa óbifanlegu ásýnd, á kjálkaskeggið hans hæruskotna og háæru- verða, til þess, að hverjum manni yrði þegar auðsætt, að þarna var maður, sem vissi hvað hann gerði, og aldrei ljet það ógert, sem hann átti að gera. Frú Warden gekk yfir um garðinn, sem lá fyrir framan húsið, og inn í garðstofuna. Hurð var hnigin í hálfa gátt inn að næsta herbergi, þar sat húsfreyja við borð eitt allstórt; var það alþakið klæðaströngum og dúka- hrúgum úr Ijóslitum vefnaði, og hjer og hvar undir og ofan á vefnaðinum blöð af tízkublaðinu «Bazaren». «Nei — þú kemnr eins og þú værir kölluð, elsku góða Emilía», sagði frú Abel. «Jeg er í dauðans vand- ræðum með saumastelpuna; hún getur ekki fundið upp á neinu nýju, og nú er jeg að leita hjerna í tízkublaðinu. Heyrðu góða! taktu af þjer sjalið — og komdu svo og hjálpaðu mjer, — það á að vera spásjerkjóll». «0g jeg held jeg geti ekki mikið hjálpað þjer, ef þú ert að hugsa um glysvarning», svaraði frú Warden. Gæðakonan, frú Abel, einblíndi á hana, röddin var eitthvað svo kynleg og — hún bar fjarskalega mikla virð- ingu fyrir hinni ríku vinkonu sinni. «J>ú manst kannske eftir því, að jeg sagði þjer það um daginn, að hann Warden minn lofaði mjer — hvað jeg ætlaði mjer að segja — bað mig», tók frú Warden sig á orðinu, «að fá mjer nýjan silkikjól». «Já! hjá henni maddömu Labiche — já jeg held jeg muni það», greip frú Abel fram í — «og nú ertu sjálfsagt á leiðinni til hennar. — Má jeg ekki koma með? — það er svo gaman».
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.