Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 89

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 89
KÆRLEIKSHEIMíUÐ. 89 og vinnukonurnar voru brosandi að tala utan að því við hana, að hún byði þeim í veizluna sína, þegar þar að kæmi, en Anna sagði hlægjandi, að þær yrðu víst að bíða lengi eftir þeirri veizlunni, en gat þó ekki að því gert, að hún roðnaði dálítið við. J>eim kom ofboð ,vel saman Jóni syni þuríðar og Önnu; það fór oftast nær svo, hvernig sem það atvikaðist, að þegar tvö áttu að gera eitthvert verk, þá urðu það Jón og Anna, sem þegjandi tókust það á hendur. Ef að rifja átti flekk, þá hlupu þau tvö á undan öllum öðrum, og þegar hitt fólkið kom, þá sögðu þau bæði, að flekkurinn væri svo lítill, að það þyrfti ekki nema þau tvö. Svo rifjuðu þau tvö ein og hálf-flugust á um hvern rifgarð, því Jón vildi ekki fá kellinguna og Anna vildi ekki fá kallinn. Fengi svo Jón samt sem áður kellinguna, þá settist Anna niður í miðjan flekkinn og skellihló að honum, þangað til Jón kom til hennar, og sagði að hún væri kellingin, þá blóðroðnaði hún út undir eyru, stökk upp og hljóp í næsta flekk, svo að Jón gat naumast fylgt henni. þannig gripu þau hvert tækifæri, sem þau fengu, til þess að vera tvö ein saman, og voru allt af að gera að gamni sínu; það kom valla fyrir, að þau töluðu eitt orð í alvöru. Jón var annars hægur og fámálugur, en þegar þau Anna voru saman, þá var öll stifling hans horfin; hann ljek við hvern sinn flngur og var svo fyndinn, að Anna hló að hverju orði sem hann sagði. Aftur á móti var Anna einhvern veginn stilltari eða alvarlegri, en hún átti að sjer, þegar hún var ein með Jóni; hún ljet hann hafa fyrir að skemmta þeim báðum, og skaut svo endrum og eins stöku gamanyrðum inn í. þ>að má geta því nærri, að gamla þuríður vissi ekkert um það, sem vinnufólkið kallaði «samdráttinn í ungling- unum á heimilinu». Öllum var vel bæði við Jón og Önnu og allir vissu það, að þuríður mundi ætla syni sínum annað kvonfang en sveitarstelpuna. þess vegna þögðu allir um það við þuríði og Kristján ráðsmann, sem í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.