Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 104

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 104
104 GESTUR PÁLSSON: að þú hefir ekki tíma til þess. Mjer leiddist líka mest eftir þyí, meðan jeg var veik, en nú er jeg orðin svo frísk, að mjer leiðist ekkert. Blessað litla barnið okkar kvað dafna svo vel. Jeg er viss um, að hún er lík þjer. Jeg get ekki sagt þjer, hvað mig langar til að sjá hana, en jeg má ekki koma yfir um. Mig langar til að hiðja þig að skrifa móður þinni um það, að jeg mætti koma yfir um, þó að ekki væri nema einstöku sinnum, til að skemmta mjer við hana Jónu litlu okkar. Heldurðu að það verði mjög langt þangað tilaðþúkemur heim?. Stundum finnst mjer tíðin vera svo lengi að líða, og sumir eru líka að segja mjer, að það sje ekkert nema barnaskapur af mjer, að vera að hugsa upp á þig. Jeg finn líka, að það er hverju orði sannara, að þú tekur langt niður fyrir þig, að ætla þjer að eiga mig. En mjer þykir bara ennþávænna um þig fyrir það. Bara að allt færi nú bráðum að lagast, þú kæmir heim og við gætum fundizt. En jeg skal samt ekki vera neitt bráðlát, og jeg vil aðjþú farir einungis eftir því, sem þú álítur bezt. Jeg veit að þú skrifar fyrir mig móður þinni um Jónu. Helzt vildi jeg fá að taka hana til mín. Jeg er nú bráðum orðin fullfrísk og get unnið fyrir henni. |>á fyndist mjer líka eins og jeg ynni fyrir okkur bæði fyrir blessuninni litlu. þ>að væri gaman. þ>ú skrifar nú móðurþinnium þetta allt; að minnsta kosti skil jeg ekki í, að hún lofi mjer ekki fyrir þín orð, að koma stöku sinnum til þess að sjá barnið mitt og okkar. Fyrirgefðu nú hvað brjefið er illa skrifað. Jeg bið allt af guð að fylgja þjer og vera hjá þjer. þ>ín elskandi Anna. Stödd á Bakka, 12. ágúst 1880. Sonur minn! í>ú skrifaðir mjer núna með póstinum, að þú hefðir fengið brjef frá þessari siðsemdartelpu, henni Önnu þinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.