Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 113

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 113
KÆRLEIKSHEIMILIÐ. 113 kæmist inn á þann rjetta veg. þ>að mundi verða honum og sálarvelferð hans affarasælast. puríður var strax á máli prestsins, og vinir beggja tóku undir með þeim, svo að þeir, sem Birni vildu hjálpa, voru svo ofurliði bornir, að ekkert varð úr samskotunum. Menn fóru nú að verða töluvert kenndir. Sjera.Eggert og puríður sátu á eintali úti í horni, og töluðu svo inni- lega um börn sín, sveitastjórn og kirkjumál, að báðum vöknaði um augu; sjera Eggert hafði reyndar drakkið tölu- vert af púnsi áður, og þuiríður hafði líka hresst sig dálítið, hún þurfti, eins og eðlilegt var, að drekka prestinum sínum til. Kristján sat á bekk alllangt frá, hann teygði frá sjer fæturna, og hallaði sjer með hendur í vösum upp að veggnum og einblíndi stórum augum í hornið, þar sem hann endrum og eins heyrði til foreldra brúðhjónanna, en ekkert sá hann, því sjónin var orðin svo döpur, þegar á kveldið leið. Brúðurin var að tala við konurnar; hún hló dátt, þegar þær gerðu eitthvað að gamni sínu við hana og gleðin skein út úr henni. fær voru svona að fleygja því, að nú mundi bráðum mál að hátta. Stundum gekk hún út í hornið til föður síns og þuríðar, og þá kysstu þau hana á víxl. Guðrún hafði aldrei verið eins lagleg og þann dag; brúðarskartið fór henni svo vel, og gleðin gerði hana svo unga, að hún leit ekki út fyrir að vera meira en um tvítugt. fegar komið var yfir miðnætti, bauð furíður «í nafni brúðhjónanna» öllum gestunum að vera um nóttina; «nú væri valla fært um sveitina fyrir iflviðri, enda væri nú kornið kolniðamyrkur», og sagðist hún ekki AÚlja, að «nein slys, hversu lítil sem væru, hlytust af þeim gleðiviðburði, sem hjer hefði orðið i dag». Allir gestirnir tóku boðinu með þökkum, og þókti boðið rausnarlegt og þ>uríði líkt. Hinir óæðri menn fóru nú að koma inn í stofuna aftur, því þeim fannst, að hinir meiri mennirnir væru nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.