Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 39

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 39
UPP OG NIÐUR. 39 Hvort sem þau ræddu þetta mál lengur eða skemur, þá varð sá endirinn á, að Gunnlaugur lofaði að koma þangað bráðlega aftur, til að kenna Sigurbjörgu undirstöðuatriðin í l’hombrespiiinu. þ>að leið og beið fram eftir vetrinum. Gunnlaugur kom alloft í húsið til Sveinbjarnar, til þess að kenna Sigurbjörgu, og komur hans urðu æ tíðari og tíðari. J>að þurfti náttúrlega að flyta náminu sem mest, til þess að sem fyrst mætti fara að skemmta Sveinbirni gamla. þJó gekk námið heldur tregt; olli því ekki gáfnaskortur Sigur- bjargar, heldur hitt að ýmislegt tafði fyrir. fegar Svein- björn gamli var heima, tafði hann sjálfur fyrir þeim með gamanyrðum sínum; spunnust oft út úr þeim langar um- ræður. þegar þau voru ein, töfðu þau fyrir sjer sjálf. þ>au höfðu um svo margt að tala, bæði heiman að úr sveitinni, og lífið í Beykjavík. Stundum kom Gunnlaugur líka með danskar bækur, til þess að lána henni. f>urf'tu þau oft að lesa ýmsa fallega kafla úr þeim saman. Og þó að þau ekki gæfu sig við öðru en spilunum, gekk námið ekki svo liðugt, sem það hefði getað gengið. Eftir að Sigur- björg hafði lært spilaröðina, spiluðu þau «tveggja manna l’hombre». Hún var mikið gefin fyrir að «velta því», eins og viðvaningum hættir svo mjög við. þ>að var þá vanalega, að Gunnnlaugur beið eftir því að hún færði hönd- ina að stokknum, en þá greip hann utan um höndina til að aítra henni; þurfti hann þá að sjá spilin hennar, til þess að geta sagt henni, hvort nokkurt vit væri í því að «velta». En til þess varð hann að snúa sjer dálítið við á stólnum, og halla sjer nær henni. Var þá stundum að hann kom með andlitið nær kinnum hennar og hálsi, heldur en var öldungis óhjákvæmilegt, til þess að geta sjeð á spilin. Varð þá ekki hjá því komizt, að hann fyndi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.