Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 102

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 102
102 GESTUR PÁLSSON: enn þá vona jegtil?» sagði Gróa og var fremur byrst. «þ>að er ekki til neins fyrir þig sveitatelpuríuna, vinnukonugreyið, að vera að hugsa um ríkasta mannsefnið í sýslunni. |>ú ert ekki það barn, að þú sjáir það ekki». Anna þagði og leit niður fyrir sig. «pað er líka svo guði fyrir að þakka, að það eru fleiri efnilegir menn til en hann Jón», sagði Gróa. «þ>ú ættir, bezta mín, að eignast reyndan og ráðsettan mann; það væri þjer fyrir beztu». Svo varð þögn nokkura stund. «Eg trúi líka, að einum manni hafi allt af litizt svo vel á þig blessuð mín», sagði Gróa um leið og hún strauk Önnu um kinnina. «Ekki get jeg kallað þig forvitna. Hver heldurðu að hann sje?». «þ>að veit jeg ekki». «Ekki nema hann Kristján ráðsmaður; það er nú mannsefnið, sem fáar mundu neita». • Hann Kristján4.?» sagði Anna. þ>ettakom svo flatt npp á hana, að hún sat alveg agndofa. «Hann Kristján ráðsmaður, já, blessuð mín, víst er það hann. Hún þ>uríður mín getur vel komizt af með annan yngri mann sjer við hönd, til þess að sjá um búið með henni. Hún er líka svo hugul og sínum vinum sinnandi um allt, blessuð, að henni finnst nú líklega, að Kristján ætti að fara að eiga með sig sjálfur. Jeg held hún gerði hann kannske einhvern veginn úr garði. Já, þá stúlku mætti kalla heppna, sem fengi hann». «J>að getur vel verið. Jeg vona samt til, að hann komi ekki til mín», sagði Anna. «0g því ekki það, barn?». «Mjer getur aldrei þótt vænt um neinn mann, nema Jón, og fái jeg hann ekki, þá giftist jegaldrei». «Hvað ertu að fara með telpa, heldurðu að manni þurfi að þykja svo fjarska vænt hvoru um annað, þó að maður giftist. Jeg held, að það ríði meira á því, að maður fari ekki strax á sveitina».
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.