Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 90

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 90
90 GESTUR PÁLSSON: öllu var hennar hægri hönd, og einkum var vandur að því við sjálfan sig, að dylja ekki neinar nýjnngar um vinnu- fólkið fyrir hósmóður sinni. En um sveitina fór þetta fljótt að kvisast. Fólkið á Borg þóttist gera nógu vel þegar það þagði heima, og fannst það vera saklaust, þó að kunningjarnir í kring fengju að vita tíðindin líka. þ>að var einn dag seint um sumarið, að fólkið frá Borg var að heyvinnu á engjum, fram með Laxá langt frá hænum. þ>egar hætt var um kveldið og menn gengu heim, fór það eins og vant var, að Jón og Anna voru síðast búin til heimferðar, svo að þau urðu samferða, og af því að þau gengu hægt, urðu þau langt á eftir hinu fólkinu. pau gengu bæði þegjandi, «Jeg held við sjeum orðin langt á eftir», sagði Anna. «Fari það í friði, blessað fólkið*>, sagði Jón, «en þjer leiðist kannske að ganga með mjer einum, og þá getum við fiýtt okkur og náð því». «Nei, nei, jeg átti ekki við það, að mjer leiddist að ganga með þjer, en því finnst það kannske undarlegt, að við erum allt af tvö ein á eftir». «Jeg uni mjer bezt, þegar við erum tvö ein; jeg vil heldur ganga með þjer einni, en öllum hinum». Anna þagði og leit niður fyrir sig. þau stóðu nú bæði kyrr. «þ>ú veizt það ósköp vel, að jeg vil helzt ganga með þjer einni». Anna þagði. «Yiltu lofa mjer því, að fylgjast allt af með mjer og verða konan mín? Anna, Anna, svaraðu mjer», bætti hann við og röddin skalf dálítið. Anna leit upp og augu þeirra mættust. Svo settust þau niður. Fyrst gerðu þau ekkert nema haldast í hendur og horfa hvort á annað. Svo fóru þau bæði að skellihlæja að því, hvað þau höfðu verið alvarleg fyrir skemmstu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.