Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 53

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 53
UPP OG NIÐUR. 53 syo embættisbróðir hans, og unnið með honum að hinu fagra verki, sem auðvitað var, að hann var að leggja alla sína miklu krafta fram til. Jeg fór svo að stytta mjer stundir með því, að taka saman í huganum ræðu, sem jeg ætlaði að halda fyrir skál hans um kvöldið. Loksins kom kvöldið. prír rjettir höfðu verið bornir inn, og leifarnar teknar aftur. Fjöldi af ílöskum með góðum vínum höfðu verið tæmdar og nýjar dregnar upp. Ræður höfðu verið haldnar og skálar drukknar fyrir konungi, ættjörðinni og ýmsum stjettum, og fögrum málsgreinum hafði rignt niður. J>ær höfðu samt ekki komið hart við áheyrendur; þær voru orðnar ljettar eins og fis og þunnar eins og gullpappír af sliti. Jeg var, eins og aðrir, orðinn vel lireyfur. Jeg sló með gafflinum í eitt vínglasið mitt og stóð upp; jeg byrj- aði á ræðunni, sem jeg hafði verið að hugsa um um dag- inn. En nú fannst mjer það, sem jeg hafði hugsað þá, ekki nærri nógu kröftugt, jeg hætti mjer lengra og lengra út á Blondíns-þráð mælskunnar, og það hoppaði í mjer hjartað við hverja sveiflu, sem kom á þráðinn. Mjer fannst mjer farast svo ágætlega orð um þennan forvígis- mann frelsisins, um þennan djarfmælta skörung, höfund greinarinnar góðu, að mjer gat ekki komið annað til hugar, en að hver sál yrði gagntekin af orðum mínum. |>egar jeg var kominn talsvert fram í ræðuna, farinn að tala heitast um frelsið og greinina, steig sessunautur minn ofan á fótinn á mjer undir borðinu. Jeg hjelt að hann væri að eins að mjaka sjer til á stólnum. En rjett á eftir varð mjer litið framan í þennan til- vonandi vin minn. Hann var rauður sem blóð, auga- brýrnar hlupu ýmist saman í hnikla yfir nefinu, eða þær sljettuðust aftur. Mjer varð litið á fleiri. f>að var svo undarlegur vandræðasvipur á öllum, að jeg skildi hvorki upp nje niður; sumir hristu höfuðið, sumir horfðu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.