Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 34

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 34
34 EISAR HJÖRLEIFSSON: Svona gekk með tvo fyrstu sálmana. Sálminn á eftir guðspjallinu sungu færri. Kvennfólkinu niðri fór að verða heitt; það tók hanzkana af hægri hendinni, leit á, hvað hún var hvít og hörundið gljúpt og áferðarfagurt, leit svo upp til grindnanna, eins og það væri að gæta að númera- töflunni, með beru höndina á lofti, haldandi utan um hanzkann, — og svo fór það að koma hanzkanum upp aftur. J>eir, sem sátu uppi við grindurnar, höfðu og ýmislegt að gjöra. Sumir horfðu á hvítu hendurnar niðri og biðu eftir því, að mæta augunum neðan að, þegar þeim væri skotrað upp, og settu óðar upp bros út undir eyru, til þess að þeir skyldu ekki verða of seinir; aðrir tóku upp gamla rómanaræfla, sem þeir höfðu bögglað niður í vasa sinn, áður en þeir fóru í kirkjuna; sumir mjökuðu sjer til í sætunum, lögðu hendurnar fram á grindurnar og grúfðu sig með andlitið niður í þær, til þess að láta renna í brjóstið á sjer, meðan á ræðunni stæði; — og enn voru nokkrir, sem ekki gátu sungið, af því að þeir hlökkuðu svo mikið til að fá að vita, hvernig prestinum færist sú hátíðlega athöfn, að stíga í stólinn í dómkirkjunni. J>egar presturinn hafði blessað yfir fólkið frá altarinu, varð Gunnlaugi litið framan í eina stúlku, sem sat niðri og sneri sjer við og leit upp til söngflokksins um leið og hún settist niður. Augu þeirra mættust oghonuiu syndist stúlkan roðna. Honum fannst hann sjáifur roðna líka, og honum fannst blóðið streyma harðar gegnum hjartað en áður. Honum sýndist stúlkan vera Sigurbjörg frá Hóli. Hann hafði ekkert heyrt um suðurferö hennar, og átti því enga von á að sjá liana þar. þægar farið var að syngja útgöngusálminn, gekk hann þegar ofan stigann, og staðnæmdist við grindurnar í gang- inum. Hann ætlaði að bíða þar, til þess að vita, hvort sjer hefði ekki missýnzt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.