Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 41

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 41
(IPP OG NIÐUR. 41 Hugsaðu þjer mann, sem kemst dauðþyrstur úr vatns- lausri eyðimörk inn í land, sem fullt er með ljúfustu svaladrykki; hugsaðu þjer mann, sem á ekkert, ekki einu sinni ofan í sig, og verður allt í einu stórríkur; hugsaðu þjer mann, sem hefur verið blindur, og er allt í einu orðinn sjáandi — nei það dugar annars ekkert, hvað þú hugsar þjer; þú verður að hafa lifað það, að þjer hafi fundizt allir menn vera dónar eða illmenni, en komizt svo aftur að þeirri sannfæringu, að heimurinn sje í raun og veru góður — í stuttu máli: þú verður að hafa lifað það, að þykja ekki vænt um nokkurn mann, og fara svo allt í einu að elska af öllum mætti, allri sálu og öllu hugskoti þínu, til þess að geta gjört þjer hugmynd um það ástand, sem jeg er í. þ>ví nú elska jeg, jeg elska hana eins heitt og lífið í brjóstinu á mjer, nei, nei, þúsund sinnum heitar. þú ættir líka bara að sjá hana, jeg er viss um, að þig mundi ekki furða á því. Hún lieitir Sigurbjörg — fallegasta nafn, sem jeg hef lieyrt —, er úr sömu sveitinni og jeg. þú segir ef til vill, að þetta sje ekki í fyrsta sinn, sem jeg hafi orðið skotinn. þ>að er hverju orði sannara, að mjer hefur oft litizt vol á konur áður, og jeg hef jafnvel verið þeim allkunnugur. En þetta er eiginlega ekki skot; það er allt annað. Jeg get ekki lýst mismuninum eins greinilegaog jegvildi, því að hvorki hef jeg getað gjört mjer grein fyrir tilfinningum mínum, þegar jeg hef verið hjá henni, nje viljað það, en það finn jeg og veit jeg, að hvert orð, sem hún segir, grefur sig inn í Iijarta mitt og snýr því til trúarinnar á það sanna, fagra og góða. Áður en jeg lærði að þekkja hana og eíska hana, fannst mjer lífið vera einskis virði; mjer þótti það mestmegnis ljótt og mjer leiddist það, en þú getur ekki ímyndað þjer, hvað margar bjartar hliðarjeg hef fundið á lífinu síðan; jegveit reyndar, að lífið er í raun og veru jafndimmt í sjálfu sjer eftir sem áður og að það er að eins hún, sem lýsir það fyrir mjer; en hvað gjörir það til? Auðnist mjer að búa saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.