Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 56

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 56
56 EINAR HJÖRLEIFSSON: fram í fiessum b'num, og jeg hef skrifað þær upp handa þjer nú, af því að einmitt nú finn jeg til þ?ssa. J>að er líka farið að sneyðast um fje hjá mjer. Jeg er farinn að lána peninga til muna, og mjer er ekki ljóst, hvernig jeg á að borga þá aftur. Heyrðu — en að jeg yrði prestur? f>að eru svo margir, sem tala á móti sann- færingu sinni, að jeg get gjört það líka, það er ekki verra fyrir mig en aðra. Jeg þarf að lifa eins og aðrir, jeg hef eins mikinn rjett til að lifa eins og aðrir, og jeg get nátturlega fengið einkaleyfi til að lifa af ósannindum, eins og aðrir. 6. brjef. Skilurðu þá ekki til hvers jeg hef verið að skrifa þjer allar þessar smásögur? Jæja, jeg skal þá segja þjer það með berum orðum. Hver einstök þeirra er einn hlekkur- inn í því járnbandi, sem lífið hefur mýlt mig með og teymt mig á langt, langt burt frá allri trú; allir þessir hlekkir eru þó ekki hundraðasti parturinn af öllu band- inu, og jeg hef sagt þjer þessar sögur að eins til dæmis. Jeg er hjer ekki að eins að tala um þá trú, sem jeg var neyddur til að játa við ferminguna. Nei, það er trúin á lífið sjálft, trúin á mannfólkið, trúin á sjálfan mig. Jeg gæti ef til vill betur sagt, að hver af þessum. smávið- burðum sje skófla, sem hinn marghenta ófreskja, lífið, hafi grafið með kringum ræturnar á trú minni; lífið fór hægt og hljóðlega að greftinum, ekki óáþekkt fanti, sem skríður með fram jörðunni og heldur niðri í sjer andanum, þangað til hann er kominn fast að fótum manns þess, sem hann ætlar að vinna á, og sem á sjer einskis ills von, þá tekur fanturinn í fæturna og kyppir veslings mannin- um um. Og hvernig hefur þá trú þín á lífið fallið', þó að þjer þyki eitthvað að mönnunum, muntu spyrja. pað skal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.