Aldamót - 01.01.1891, Síða 22

Aldamót - 01.01.1891, Síða 22
22 einungis við hans ytri mynd og ekki efnið, sem hann er gjörður af. Maðurinn er ódauðlegur í þeim skilningi, að það ferst aldrei nje týnist. And- inn, sem vjer svo köllum, hverfur, þegar sú efnis- samtenging, er maðurinn var myndaður af, breyt- ist og fær nýja mynd. Þess vegna er hann ekk- ert annað en afleiðing af samvinnu þeirra efnis- afla, er líkaminn var gjörður af. Sú afleiðing hverfur um leið og orsökin hættir. Hið sama er að segja um aflið. Það fæðist aldrei, deyr aldrei. Það breytir að eins um bú- ning. Eitthvert afl getur, ef til vill, orðið ósýnilegt og dulizt sjón vorri eitt augnablik. En það hefur þess vegna ekki glatazt, að eins tekið nýja rnvnd, gengið í nýtt bandalag við efnið. Þessi hringrás efnanna og aflanna myndar um alia eilífð það, sem vjer nefnum heim. Eins og efnið og aflið hafa ekki þurft neins skapara, eins hafa líka allar lifandi verur, sem til eru, komizt af án skapara. Enginn guð hefur tal- að neitt máttugt orð, svo þær yrðu til. En á fjar- lægum öldum, þegar skilyrðin voru hentug, hafa þær myndazt samkvæmt náttúrulögmáli, sem er lifandi og starfandi þann dag í dag. Heilinn er verkfæri hugsunarinnar; hvorugt má án annars vera. Sje heilinn mikill, er hugs- unaraflið sterkt. Sje hann lítill, er það veikt og ófullkomið. Orðið sál er þýðingarlaust orð. Það sem vjer nefnum sál, er að eins afleiðing einkenni- legrar efnasamtengingar. Hugsunin kemur fram við hreyfing í heilabúinu. Viljinn fer eptir efna- hlutföllum líkama vors. Þess vegna er hann manni- num að öllu leyti ósjálfráður. Maðurinn liugsar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.