Aldamót - 01.01.1891, Page 25

Aldamót - 01.01.1891, Page 25
25 fyrst var framsett, haíi engin sönnun komið fram fyrir aðalatriðinu: breyting tegundanna eða því, að nýjar dýra- og jurtategundir hafi til orðið af öðr- um lægri. Menn standi nákvæmlega í sömu sporu- num nú árið 1891 eins og árið 1860, þegar þessi djarfa tilgáta fyrst var framsett. Auðvitað hefur sú vísindalega starfsemi, sem þessi kenning hefur hrundið af stað, haft mjög mikla þýðing og borið að mörgu leyti ágæta og rikulega ávexti. Hinn nafnfrægi málfræðingur Max Muller, á Englandi, hefur ekki alls fyrir löngu (1888) sýnt fram á í fyrirlestrum, sem hann hjelt í Glasgow, að þótt darwinistunum tækist að sanna allt annað í kenningu sinni, mundi þeim aldrei unnt að sýna fram á, hvernig dýrin hefðu iært að tala. Málið eitt sje sönnun fyrir því, að Darwins-tilgátan sje fölsk. Það er margt, sem virðist benda til þess, að líkt ætli að fara fyrir talsmönnum þessarar kenn- ingar eins og fór fyrir alkemistum fyrri tíma. Þeir settu sjer fyrir að tramleiða gull með samblöndun annarra ódýrra efna. Gullþorstinn rak þá frá einni tilraun til annarrar; margir þeirra misstu líka vitið yfir tilraunum sínum. Vjer eigum þeim að þakka margar hinna þarfiegustu uppgötvana, sem þeir komust að með tilraunum sínum ogrannsókn- um. En gullið fundu þeir aldrei. Þess vegna er nokkuð valt og ísjárvert að hyggja lífsskoðun sína á þeirri kenning. Enda er nú þessi materialismus sem vísindaleg lífsskoðun farinn að verða fremur valtur í sessi. Um lang- an tíma hefur hann setið í öndvegi og boðið til sín þúsundum stórhöfðingja og gjört þá drukkna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.