Aldamót - 01.01.1891, Síða 42

Aldamót - 01.01.1891, Síða 42
43 i heirni, leiðir hugsunarfræðislega og sögulega til neitunar á tilveru þess, sem er bezt og mest í heimi, með öðrum orðum: gjörir menn í trúarlegu tilliti að nihilistum; og þegar menn í þeim skil- ningieru orðnir að nihilistum, þá liggr það alveg opið fyrir, að menn með tilliti til lífs og fram- kvæmda verði líka nihilistar. Þegar menn eru farnir að trúa á ekki neitt, þá má ganga að því vísu, að líf þeirra fari líka að ganga út á ekki neitt. ■— Eg hefi áðr talað opinberlega um það, sem eg kalla íslenzkan nihilismus. Þó mér út af því hafi a-f ýmsum bæði hér í landi og heima á íslandi verið harðlega mótmælt, þá virðist svo sem öllum, er til sín hafa í seinni tíð látið heyra um hagi þjóðar vorrar, komi þó hiklaust saman um það, að nútíðarþjóðlífið íslenzka sé stórkostlega lam- að bæði í andlegu og framkvæmdalegu tilliti.- Svo að mín umkvörtun um íslenzkan nihilismus má í rauninni heita almennt viðrkennd. Það er almennt gengið út f'rá því sem sannleika, er eiginlega ekki þurfi neinnar rökstuðningar við, að þessi sjúkdómr virkilega gangi að þjóðinni og að hann sé sorg- lega magnaðr, sé í rauninni hennar aðalmein. Nú er hitt aftr víst, að það er undr ofarlega í þjóð vorri áþessum tíma tilhneiging til vantrúar á því atriði kristindómsopinberunarinnar, sem afhjúpar fyrir mönnum það, sem verst er í heimi, tilhneig- ing til þess að neita því, að til sé sú vera, er heilög ritning kallar djöful, tilheiging til að slá í huga sínum stryki yfir hið atidlega myrkraríki. Eg tel það ofarlega í þjóðinni, þetta, ekki fyrir þá sök, þótt aðra eins menn og þá séra Magnús Skaftasen og Jón Olafsson hafi í allra síðustu tíð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.