Aldamót - 01.01.1891, Side 43

Aldamót - 01.01.1891, Side 43
43 tekið svo sárt til djöfulsins eða þess, sem sam- kvæmt kenning Jesú Krists er verst í heimi, að þeir út af því trúaratriði hafa farið að reisa sig gegn kirkju vorri opinberlega, — því tœki eg að eins tillit til þeirra, þá fyndist mér nær að segja, að svona löguð afneitan væri neðarlega í þjóðinni. Hún er það nú líka. Því að sannleikrinn er, að þessi tilhneiging til afneitunar á tilveru þess, sem verst er í heimi, á heima bæði ofarlega og neðar- lega í þjóðinni. Hún er neðarlega í íslenzka þjóð- lítinu fyrir þá sök, að hún er ofarlega í því. Menntuðu mennirnir, aðalleiðtogar lýðsins heima á Islandi, hafa hópum saman meðan þeir voru and- lega að stimplast, bitið sig fasta í þessari afneitan, og frá þeim hefir hún runnið út yfir og inn í hin neðri lög þjóðlífs vors. Hún er komin inn í al- þýðuna frá hinum menntaðri mönnum þjóðarinnar, þessi afneitan. Hún væri ekki til á hinum lægri stöðum meðal fólks vors, ef hún væri ekki til á hinum hærri stöðuin. Því liinir andlegu straumar eru sama lögmáli háðir og straumar vatnsins eða annarra fijótandi efna í náttúrunni. Þeir leita á- vallt niðr á bóginn, berast frá hærri stöðvum niðr á aðrar lægri, en renna aldrei upp til fjalls neðan af undirlendi. Og að því er afneitan þeirra séra Magnúsar Skaftasens og Jóns Olafssonar snertir, þá dettr víst engum í hug, að hún mvndi hafa árætt að opinbera sig, hefði þeir ekki vitað af heil-mikilli sams kyns vantrú eða afneitunartil- hneiging á hærri stöðum í íslenzka þjóðlífinu en þeim hefir nokkurn tíma auðnazt að komast á. Hversu mjög sem þá kann að taka sárt til þess, sem samkvæmt kenning kristindómsins er verst í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.