Aldamót - 01.01.1891, Page 70

Aldamót - 01.01.1891, Page 70
70 gjörlega ofan á í söga sinnar eigin kæru þjóðar, forða þjóðinni við að lenda fyrir fullt og allt í tröllahendr. Menn segja, að þjóðin þyrfti nú að fá eitthvert alveg einstaklegt mikilmenni, einhvern mikinn anda, eitthvert nýtt stórt skáld, einhvern mikinn heimspeking, til þess að leysa hana úr á- ögunum, einn nýjan andlegan Gretti, til þess að lyfta af henni því heljar-vantrúarbjargi, er hún liggr undir á þessari tíð, sem einmitt ætti að vera hennar endrreisnar- og upplífgunar-tíð. Það er auðséð, að ýmsir bezt hugsandi mennirnir heima á Islandi treysta ekki nútíðar-upplýsingunni íslenzku. Þeir hafa tekið eftir því, að hún dugir ekki til þess að frelsa þjóðina frá þeim illa anda, er á hana sœkir. Og svo flögrar þessi eðlilega ósk í gegnum hugaþeirra, að forsjóninni mætti þóknast að senda þjóðinni einhvern stóran spámann, eitt- hvert óvanalegt andans mikilmenni, einhvern nýjan Herkúles, til þess að vinna þær þrautir, sem þjóð- in endilega þarf að vinna, eigi hún skaplega að komast af. Eg hefi mœtt þessari ósk frá ýmsum í seinni tíð. Eg fæ hana bréflega hvað eftir ann- að heiman af íslandi. Og eg segi hún sé eðlileg. En það er lýðstjórnartíð, en ekki einveldistíð, þessi tími, sem nú er. Og á slíkri tíð stendr naumast til, að neinn einn andans maðr verði sendr til þess að frelsa þjóðina frá þeirri möru, sem yfir henni liggr, finna bót við hennar aðalmeini, varna því, að »komi kvöld« og »kalli stundin með refsigjöld«. En hitt stendr þar á móti til á slíkri tíð sem vorri, að allir þeir einstaklingar, sem finna tilþess, hvað að er, og sem í alvöru langar eftir betri tíðum, fari samtaka að vinna að því, undir fast ákveðnu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.