Aldamót - 01.01.1891, Page 77

Aldamót - 01.01.1891, Page 77
77 Um miðja þessa öld voru talsvcrðar hreyfmg- ar í hinum kristnu menntalöndum, töluverð umbrot bæði pólitísk og andleg. Það var ómr eptir hina miklu frakknesku bylting. Það voru kippir eins og eptir mikinn jarðskjálfta, enda hefir enginn jarð- skjálfti verið stórvaxnari, ekkert eldgos ægilegra en sá ógnarskjálfti í mannfélags-líkamanum, það hroðalega eldgos ástríðnanna, frakkneska byltingin mikia um aldamótin. Það er því engin furða, þótt löngu seinna yrði vart við kippi eptir hana. Valdinu (iciutoritetinu) og frelsinu lenti þá saman. Valdið hafði verið vanbrúkað. Og svo var frelsið nú í staðinn rangskilið og vanbrúkað og varð að stjórnlausasta sjálfræði. Öllu valdi, bæði veraldlegu og andlegu,var neitað. Og var þetta einkenni þessarar miklu bylting- ar. Þegar svo gáð er að umbrotum þeim, sem komu fram um miðja öldina og eru enn að koma fram, þá verðr ekki betr séð, en að einmitt hin sömu öfl og þá, þó á öðru stigi sé, eigi í stríði hvert við annað. Það er annars, ef til vill, rétt- ara að segja, að það sé barizt um hið sama, það er að segja: um valdið og frelsið, í stað þess að •segja, að valdið og frelsið séu í baráttu hvort við annað; því þau eru ekki andstæðingar. Þau eiga saman og geta hvorugt án annars verið. En hið vanbrúkaða vald og hið vanskilda og van- brúkaða frelsi — það eru andstæðingarnir. Barátt- an er réttmæt svo lengi sem barizt er gegn van- brúkuðu valdi, en hún missir ailan rétt sinn undir eins og hún verðr barátta gegn valdinu að ofan, hinu guðlega valdi, sem allir eiga að beygja sig fyrir. Þá lætr maðrinn vald það, sem honum beri ■að hlýða, vera í sínum eigin vilja. Hans vilji
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.