Aldamót - 01.01.1891, Síða 78

Aldamót - 01.01.1891, Síða 78
78 verðr þá hans vald. Hann er sjálfr sinn eiginn æðsti ráðgjafl. Og það leiðir eðlilega af sér guðs- neitun og stjórnlcysi, eins og skýrast kom í ljós í byltingunni á Frakklandi. Mesta hreyfingin um miðja öldina var út af' Jesú Kristi. Tveimr stefnum lenti þá saman: kristilegri og antikristilegri; — á annan bóginn stefnu, sem játaði guðdóm frelsarans og þá um lei& trú sína á Jesúm Krist sem frelsara heimsins, og- á hinn bóginn stefnu, sem neitaði guðdómi frelsar- ans og þá um leið neitaði honum sem frelsara heimsins í kristilegri merkingu. Onnur stefnan hélt fram guðlegu valdi, sem allir ættu að beygja, sig undir; en hin neitaði öllu guðlegu valdi, nema því, sem væri í manninum sjálfum. Bak við neit- anina á guðdómi frelsarans liggr sjálfsagt neitan- in á guðlegu valdi, þótt ekki séu allir þeir, sem neita guðdómi frelsarans, sér þess meðvitandi, að þeir neiti guðlegu valdi. Þessu til sönnunar þarf i rauninni að eins að vísa til þeirra manna, sem neitað hafa og neita guðdómi frelsarans,—þeir neita, yfir höfuð hinu guðlega valdi. Að það séu til und- antekningar frá þessu, verðr ekki neitað. En or- sökin til þess er hin heppilega ósamkvæmni, sem á sér stað hjá svo ótal mörgum. En hin eigin- lega sönnun er þó sú, að sá, sem neitar guðdómi frelsarans, neitar honum um leið sem frelsara, og neitar þá þeirri meðvitund, sem hann sjálfr hefir um sína eigin syndasekt, sem er vitnisburðr guðs sjálfs í samvizkunni um vald sitt, fyrir utan það, að hann neitar með því sjálfri opinberaninni. Þessi antikristilega steína náði til íslands, eins og kunn- ugt er, gegnum Magnús Eiríksson. Hann flutti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.