Aldamót - 01.01.1891, Page 80

Aldamót - 01.01.1891, Page 80
80 Og ef þessu hvorutveggja er neitað, þá hlýtr einn- ig guðdómi frelsarans að vera neitað; því stæði það fast, að Jesús Kristr hefði verið meir en maðr, — eins og það líka gjörir — þá hefðum vér í honum sjálfum guðlega opinberan, — eins og vér líka höfum — og þá væri hann sjálfr hinn æðsti, yfirnáttúrlegi viðburðr,— eins og hann líka er. Sá sem því trúir á guðdóm frelsarans, hefir um leið fengið vissu fyrir guðlegri opinberan og áreiðan- legleik hennar. Hann veit, að sálin er ódauðleg og að eilíft líf er til eptir þetta. Hann veit, að yfirnáttúrlegir viðburðir hafa átt sér stað og geta því átt sér stað og að ekkert náttúrulögmál getr því verið því til fyrirstöðu, að drottinn bænheyn hann og gjöri það, sem honum gott þykir. Hann veit, að guðlegt vald er til, sem allir eiga að beygja sig fyrir. Hann veit, hver sannleikrinn er. Hann veit, hver vilji guðs er til mannanna og hvernig dómr hans muni verða. Hann veit, hvernig til- veran liinum megin er í höfuðatriðinu. Hann veit allt þetta, ekki fyrir þá sök, að hann sjálfr hafi uppgötvað það eða komizt að því fyrir eigin rann- sókn, heldr einungis af því, að hann trúir á frels- ara sinn sem guð og mann. Hann sem guðleg per- sóna er hinum trúaða trygging fyrir virkilegleik alls þessa. Jesús Kristr er því, einmitt af þvi hanner guð og maðr, klettr sá, sem hinn trúaði stendr ó- bifanlega fastr á, þrátt fyrir öll efasemdarumbrot og alla neitan hvers manns sem er. Þessir menn, sem minnzt var á, og þeir, sem fylgdu þeim og fylgja, þeir slá því fyrst föstu, að allir yfirnáttúrlegir viðburðir séu ómögulegir, og ■ svo ganga þeir út frá þessu og neita öllum yfir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.