Aldamót - 01.01.1891, Page 87

Aldamót - 01.01.1891, Page 87
87 lionum af hjarta og hlýðir honum, heldr hefir hann staðfest sig með blóði frumvitnanna sjálfra og blóði jmsunda annarra, sem trúðu honum og sem bund- ust svo sterkum böndum kærleikans við hunn, sem vitnisburðrinn hljóðaði um, að ekkert afl var svo sterkt, að það fengi slitið þau, þessi kærleiks- bönd. Vonin um að fá að halda lífi, ef þeir að eins afneituðn honum, — óttinn fyrir hinum ógur- legustu pyndingum, sem þeim var hótað, svo fram- arlega sem þeir ekki féllu frá honum, — söknuðr og grátr ástvina, ef þeir stæðu stöðugir—lífs-von, kvala-kvíði, elska til ástvina —, ekkert var eins sterkt, ekkert hafði jafnt vald yfir þeim og jafn- mikið hald á þeim og einmitt hann, Jesús Kristr. Og þessir menn, sem hann hafði þetta vald yfir, voru engir ofstækismenn. Það skein enginn ofsi eða frekja út úr andlitum þeirra, heldr ró, friðr og himnesk gleði. Þeir þökkuðu guði af hjarta og sungu honum lof, þótt logarnir læstu sig um þá. Mögl var fjarri þeim. Þeir álitu ekki, að guð gjörði þeim nokkurn órétt með því að sjá ekki betr fyrir þeim. Þeir töldu það heiðr, að þeir skyldu vera álitnir þess verðir að líða með drottni sínum. Þeir hugguðu þá, sem stóðu grátandi hjá þeim. Þeir báðu fyrir þeim, sem voru að pynda þá. Og allt þetta gjörðu þeir og þannig voru þeir ein- göngu fyrir þann krapt og það líf, sem þessi per- sóna, er þeir trúðu á, veitti þeim. I sannleika undarleg persóna! Og Jesús Kristr ætti þó að hafa dáið eins og hver annar og ekki hafa verið annað en maðr! Hver fær skilið það? Vantrúin býr með neitan sinni til ráðgátu, sem margfalt þyngra er að leysa úr, en nokkurri ráðgátu til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.