Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 104

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 104
104 höfðingjans gefr honum tilefni til þess að lýsa yfir því, að margir muni koma að austan og vest- an og sitja til borðs í himnaríki að eins vegna þeirra trúar á hann, en erfingjar ríkisins, Isra- elsmenn, sem fyrirheitið hafði verið gefið, skyldu verða út reknir vegna vantrúar þeirrar, sem þeir sýndu honum1. Er leyfilegt fyrir mann að tala svona ? — Hann hrósar hinni kanversku konu, vegna hinnar miklu trúar, sem hún hafði á honum2. Hann segir, að hver sem gefi einum kaldan vatns- drykk vegna þess, að hann sé hans lærisveinn, muni fá laun3. Og að bærilegri muni verða kjör Sódómu og Gómorru á degi dómsins en þess manns, sem ekki vilji veita lærisveini hans viðtöku eða hlýða kenningu hans4. Endrgjaldið í eilífðinni fer eptir því, hvernig mennirnir í lifanda lífi stóðu gagnvart honum. Hann segir enn fremr: hver sem kannast við mig fyrir mönnum, við þann mun eg einnig kannast fyrir mínum föður á himnum. En hver, sem afneitar mér fyrir mönnum, honum mun eg og afneita o. s. frv.5. Hann segir: hver sem elskar föður eða móður meir en mig o. s. frv.6 *. Og: hver sem ekki tekr sinn kross og fylgir mér eftir, hann er min ekki verðr1. Og: hver, sem týnir lífi sínu fyrir mína skuld, mun fá því borgið8. Hver, sem ekki er með mér, hann er á móti mér9. Og: hver, sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki sinn kross á sig og fylgi mér eptir10. Og: hver sem tekr á móti þvílíku barni fyrir mína 1) Matt. 8, 8. ff. 2) 15, 28. 8) 10, 42. 4) 10, 14. 15- 6) vv. 82. 33. 6) v. 34. 7) v. 38. 8) v. 39. 9) 12, 30- 10) 16, 24.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.