Aldamót - 01.01.1891, Page 115

Aldamót - 01.01.1891, Page 115
115 ánægðr með það, að hinn vantrúaðasti lærisveinn hans komst loksins til trúarinnar. Og anðsjáan- lega vill hann, að allir komist til þessarar trúar; játi sig sem drottin og guð og tilbiðji sig vegna þess, að hann er guð blessaðr um eillfð. Hvort mun það þá ekki sjást á þessum vitnis- burði úr guðspjöllunum, að Tcenningin um guðdóm frelsara vors styðst áreiðanlega við guðs orð, og á öllu, sem tilfœrt hefir verið, að það sé virkileg stað- höfn, að Jesús Kristr hafi verið meira en maðr — að Tcirkjutrúin sé hin frumlega, en allt gagnstœtt henni fráfatl frá hinni upphafiegu og réttu trú? * * * En þó að maðrinn kannist við þetta, þá er þó ekki sagt, að hann hafi sanna trú á guðdóm frels- ara vors. Með þeim vitnisburði, sem tilfærðr hefir verið, getr þröskuldrinn hafa færzt burt fyrir skil- ningnum. En samt getr viljinn verið ósannfærðr. Hann þarf að beygjast. — Og eigi það að verða, hlýtr maðrinn að finna til synda sinna, þekkja sína sekt og sjá þörf sína á guðlegum frelsara. Þvi þá fyrst legst maðrinn fyrir fætr Jesú Krists og til- biðr hann í anda og sannleika, sem sinn frelsara,, sinn drottin og guð, sitt líf, sitt allt. En sökum hinnar miklu «byltingar«, sem varð við syndafall- ið, kemst maðrinn aldrei svo langt án innri um- brota. Og þessi umbrot eru ómr af hinni miklu bylting. Viljinn byltist um. Viljinn vill enn rísa öndverðr gegn guði. Út af Jesú Kristi og spur- ningunum um hann verða hvervetna umbrot, bæði 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.