Aldamót - 01.01.1891, Síða 131

Aldamót - 01.01.1891, Síða 131
131 eru eigi samfara miklar »praktiskar« æfingar. En þessu verður því að eins komið við, að sunnudags- skóla sje komið á íót í Reykjavík og nemendur- nir við prestaskólann látnir kenna þar. Allir þeir, sem eitthvað þekkja til sunnudagsskóla, vita, að hann hefur ómetanlega blessun í för með sjer bæði fyrir kennendur og nemendur. A sunnudagsskóia- num gætu prestsefnin fengið þá ætingu, sem þeim er alveg nauðsynleg. Meðan prestsefnin stunda nám við prestaskólann, verður með öllu móti að glæða trú þeirra og kærleika til Jesú Krists, ann- ars verður öll sú þekking, sem þeir fá á skóla- num, árangurslaus. 3. Það œtti að skylda alla nemendur við prestaskólann til að vera bindindismenn. Enginn reynir framar að verja drykkjuprestana á Islandi. Það fiýtur alveg af sjálfu sjer, að enginn drykkju- maður getur gegnt prestlegri stöðu. Jeg veit held- ur ekki til þess, að drykkjumaður sje vel fallinn í nokkra stöðu í mannfjelaginu. En eitt veit jeg: Samkvæmt lögum guðs og siðferðislegri meðvitund allra manna, getur enginn drykkjumaður haft prest- legt embætti á hendi. Hvernig á þá að bæta úr drykkjuskap islenzkra presta? Jeg veit ekki nema eitt ráð og það er: að prestarnir sjeu bindindis- menn. Þótt það sje eigi ákveðið með lögum, þá ættu þeir þó samkvæmt stöðu sinni að vera bind- indismenn og gangast fyrir bindindi hver í sínum söfnuði. Samkvæmt orði guðs er það skylda prest- anna að sporna við ofdrykkjunni. En reynslan hefur margsannað, að það er að eins algjört bind- indi, sem megnar að sigra ofdrykkjuna. Eins og 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.