Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 2
4 Skerpiplóg*) á jarðveg og uppskeru“. Og nú, þegar liðin eru 14 ár frá því að hin nefnda tillaga kom fram á Selfossi, berst bændum skýrsla um þessar tilraunir Bændaskólans á Hvann- eyri. Skýrslan birtist í Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands, 63. árg. 1966, bls. 81—96, og kemur því sennilega fáum bændum á Suðurlandi í hendur. Þetta er svo sem skýrsla vænleg álits, vel samin og greini- leg. Ég hóf lestur hennar með nokkurri eftirvæntingu, því að hér er mikið í efni, hélt svo vera, en vonbrigðin urðu að sama skapi mikil og tómleg. Tilraunin. — Skýrslan hefst á forspjalli og frásögn um erlenda reynslu og tilraunir með djúpplægingu. Þótt vel virðist fara á slíku, er það fremur villandi heldur en hitt, þar eð forsendur fyrir djúpplœgingu, sem til er vitnað, t. d. i Danmörku og Noregi, eru allt aðrar heldur en við djúpplœgingu mýra hér d landi. I forspjallinu segir meðal annars: „Hér á landi varð spurningin um djúpplægingu fyrst brennandi fyrir röskum áratug, en þá fluttist hingað til lands plógur sá er nefndur hefur verið Skerpiplógur. Fyrstu árin eftir komu plógsins var hann mikið notaður og með misjöfn- um árangri. Mistök við notkun plógsins hafa fælt menn frá því að nota hann. En enda þótt djúpplæging henti ekki alls staðar og valdi sums staðar tjóni, er ekki þar með sagt að hún eigi hvergi við og geti hvergi orðið til bóta.“ Hér væri raunar réttara að snúa upphafi málsgreinarinn- ar við. Innflutningur fyrsta Skerpiplógsins 1953 var afleið- ing en ekki orsök þess áhuga, sem mér hafði þá tekizt að vekja, á því að reyna djúpplægingu sem atriði og áfanga við vinnslu mýrlendis til rœktunar. Fyrsta tilraun á þessu sviði var raunar gerð í Eyjafirði 1951, er norskur plógur Dala- Guðbrandur var reyndur þar, en því miður með miður góð- um árangri, enda lagðist smíði plóga af þeirri gerð brátt *) Ég skrifa nafnið Skerpiplógur með stórum upphafsstaf, nafnið er dregið af ættarnafninu og bæjarnafninu Skerpe.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.