Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 58
(50 við einhver mannvirki. Komið hefur fyrir erlendis, að hann hafi skotið kollinum upp úr einhverju strætinu, og stund- um lyft upp götuhellum, sem vega um 100 kíló. Einu sinni kom hann líka upp úr kirkjugólfi, sem var steinlagt. Ull- serkurinn er talinn vel ætur á meðan hann er ungur, áður en blöðin byrja að breytast í blek. Skyld tegund, dálítið minni, með brúnum ullarlausum hatti, vex hér sums staðar á haugum (Coprinus atramenta- rius), en í honum er efnið antabus, sem verkar gegn alkóhól- neyzlu. Er langt síðan eftir því var tekið, að ekki mátti neyta þessa svepps á undan alkóhóldrykkju, verkaði hann þá sem eitursveppur og olli uppköstum o. fl. 5. Hnúfusveppir (Camarophyllus). Blaðsveppir með leður- kenndri gerð, gulum, brúnum eða hvítum litum (allur sveppurinn eins litur), fremur litlir vexti, algengir hér í mólendi, einkum grasmóum og grasdældum. Bezti mat- sveppurinn af þessu kyni er vallarhnúfan (Camarophyllus pratensis), sem er gulbleik að lit, og eru blöðin bogalaga, niðurvaxin á stafinn. Vallarhnúfan er mjög góð til þurrkun- ar, vegna hinnar skinnkenndu gerðar. 6. Toppsveppir (Hygrocybe). Blaðsveppir með vaxkenndri gerð, oft topplaga hatti, oftast litlir vexti og mjög litskrúð- ugir. Vaxa helzt í grasmóum og valllendi, en lítið sem ekki í skógum. Flestir þeirra eru vel ætir, en notast lítt sökum smæðarinnar. Merkasta tegundin af þessu tagi er gulltopp- an (Hygrocybe conica), algeng í valllendismóum. 7. Mörusveppir (Russula). Blaðsveppir með litskrúðugum, flötum hatti, en ljósum blöðum og staf. Holdið af ost- kenndri gerð. Flestar tegundirnar eru skógarsveppir, og eru sumar þeirra mjög áberandi í íslenzku birkiskógunum, svo sem gulmara (Russula claroflava), grœnmara (Russula aeru- ginea), fjólumara (Russula venosa). I mólendi vaxa auk þess brúnmara (Russula xeramplina), og reyðimara eða reyðikúla (Russula alpina). Allar eru mörurnar ætar, og getur Eggert Olafsson þeirrar síðastnefndu, sem hinz bezta ætisvepps. (Ná- skyld tegund erlendis Russula emetica, er þó talin eitruð). 8. Mjólkursveppir (Lactarius). Blaðsveppir, með flötum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.