Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 18
20 iðja í jarðvegi fer sér hægt nema að undir hana sé ýtt og greitt fyrir henni. Til þess er framræsla, jarðvinnsla og til- búinn áburður ekki einhlýtir hlutir og aðgerðir, þótt mikils sé um vert. Lífrænn búfjáráburður, sem kemst niður í jörð- ina og blandast jarðveginum, er það sem þarf til viðbótar, svo að fljótt miði og vel fari. — Umbúðalaust má fullyrða, að mjög lítið er hér um órœktað land svo frjótt, að það verði rœktað og því komið i góða og varanlega rcekt án búfjár- áburðar. Nýræktartúnin vel flest sanna þetta ljóslega. Nœr alls staðar er þörf á að koma miklu magni af búfjáráburði niður i landið til þess, að rœktunin verði í fullu lagi og til frambúðar. Bæði ráðunautar og bændur fara sér fullhægt um að viðurkenna þessi augljósu sannindi. Hér hefi ég miðað umræðu mína mest við mýrlendi, en hið sama á auðvitað við um annað ræktunarland margs kon- ar. Það er t. d. full hljótt um sandtúnin miklu, sem ræktuð hafa verið allvíða með tilbúnum áburði einum, og með glæsilegum árangri, að því er virðist. Það er sannarlega til- raunaefni hvort ekki borgi sig að stefna hærra með þá rækt- un, plægja sandtúnin í spildum, koma búfjáráburði í plóg- förin og leggja þannig grunn að moldarmyndun og aukinni frjósemi slíkra túna. Eins og sandtúnin nýju eru nú vel flest eru þau moldarvana og frjómoldin engin. Allir þekkja, hvernig fer ef niður fellur að bera á tilbúinn áburð á slíkt tún. Mikla sýnikennslu um þá hluti er að sjá þegar ekin er þjóðleiðin heim að Gunnarsholti, þótt ekki sé sú sorglega sýnikennsla á vegum Landgræðslu íslands, sem betur fer. „Guði sé lof að til er hœstiréttur". Árið 1964 birti fyrrverandi tilraunastjóri Ólafur Jónsson tvær greinar í Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands. Nefnist önnur: Rœktun á villigötum, en hin: Notkun köfnunarefn- isáburðar. Hefi ég vísað til ummæla í greinum þessum á fá- einum stöðum hér að framan. Þessar greinar Ólafs tel ég svo gagnmerkar, að þær hefðu átt að vekja athygli allra bænda og búnaðarmálamanna, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.