Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 8
10 í góðri jarðvinnslu og ræktun, er rækta skal mýrlendi til túna betur en tíðkast hefir til þessa. Annars vegar er um að ræða hreinar jarðvinnslu-tilraunir, er sýni afköst og kostnað við vinuslu landsins, en hins vegar uppskeru-tilraunir til fleiri eða færri ára. Til þess að taka megi mark á jarðvinnsluþætti tilraunanna verður að vinna nokkuð stórar spildur á mismunandi hátt, hæpið að hver spilda megi vera minni en sem nemur hálfum hektara. Mikils verða tilraun á þessu sviði mætti hugsa sér þannig í aðalatriðum, í samræmi við það sem sagt var hér að ofan og áður í Degi: Tilraunalandið verður að sjálfsögðu að vera vel rœst mýri þannig gerð, að allar líkur séu til þess, að djúpplæging sé ráð- leg. Um það má nokkuð vita við að athuga hvernig ruðn- ingur úr skurðum hefir verkað á gróður hið næsta sér, ef ruðningurinn hefir ekki verið færður út, en yfirleitt, ef ruðningi hefir verið dreift um landið. Tilraunin getur verið fjórþætt eins og tilraunin á Hvann- eyri. Landið er plægt, að sumri eða hausti til, eftir því sem henta þykir, önnur hálflendan með Skerpiplóg, hin með venjulegum nýtízku traktorplóg, tveggja skera, þrítengd- um við traktorinn og vökvalyftu hans. Gera má ráð fyrir að djúpplægingin með Skerpiplógnum reynist dýrari heldur en hin venjulega plæging með tvískeranum og að þannig sannist fullyrðingin í skýrslunni um Hvanneyrartilraunina, að „djúpplæging er dýrari en venjuleg plæging“. En samt er það ekki nema hálfsögð saga, og ummæli þessi því út í hött, enda ekki studd neinum tilraunatölum. Er það einn af ljósum göllum tilraunarinnar á Hvanneyri, að þar skyldi ekki vera svo hátt reist, að upplýsingar um kostnað við jarð- vinnsluna alla komi fram. Um það spyrja bændur og að von- um. Næsta vor eru svo spildurnar unnar sem fjórskiptar til- raunaspildur alveg eins og við Hvanneyrartilraunina, sjá bls. 5 hér að framan. En plægjan er ekki unnin, herfuð og tætt og jöfnuð nema svo sem hóflegt þykir undir grœnfóður- sáningu. Mun þá koma í ljós, að það er langtum minni vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.