Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Síða 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Síða 3
5 niður. Að öðru leyti er hér rétt og vel frá sagt í forspjall- inu. En svo skeður hið ótrúlega og lítt skiljanlega. Án þess að skilgreina og ræða, bændum til fróðleiks, hver mistökin eru, sem átt hafa sér stað við notkun Skerpiplógsins, djúpplæg- ingu með honum, er gengið beint að því að skýra frá 6 ára tilraun, sem gerð hefir verið á Hvanneyri „til þess að varpa ljósi á áhrif djúpplægingar nreð Skerpiplóg á jarðveg og uppskeru". Við tilraunina eru í raun og sannleika endur- tekin „mistökin" mestu og auðsæju, sem átt hafa sér stað við djúpplægingu með Skerpiplógnum, í stað þess að forð- ast þau, með því að vinna rétt og skynsamlega með plógn- um. Tilraunin er í megin atriðum ekkert annað en staðfest- ing mistakanna og misskilningsins, sem því miður hefir átt sér stað víða við notkun Skerpiplógsins. í tilrauninni kem- ur ekki fram nein viðleitni til þess að leiða í ljós, að hverju gagni djúpplœging, rétt og vel jramkvæmd, sem áfangi og atriði i skynsamlegri jarðvinnslu, geti orðið. Tilraunin er gerð með 4 samreitum, „fyrir hverja til- raunameðferð“ (fyrir hvert atriði tilraunar), og er hver reit- ur 10x20 metrar. Tilraunareitirnir urðu því þannig: I A. Skerpiplæging og unnið með tætara. I R. Skerpiplæging og unnið með herfi. II A. Venjuleg plæging og unnið með tætara. II B. Venjuleg plæging og unnið með herfi. Allt er unnið aðeins einu sinni, plægt 3. júlí 1958, landið liggur í plógstrengjum til 4. júní 1959, þá er herfað og tætt og sáð grasfræi. Borinn er tilbúinn áburður á tilraunaland- ið öll árin 1959—65, og töðufall reiknað í 6 ár, árin 1960— 65. Efnamagn töðunnar er rannsakað og fleiri athuganir gerðar, sjá skýrsluna í Ársriti Rf. Nl. Meðaltöðufall þessi 6 ár verður tilraunalið I B ögn í vil, en heldur er það óverulegt, enda er meðal töðufall af tilrauna- landinu öllu alltaf lítið, 36—41.8 hestar af ha.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.