Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 126

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 126
128 Frá Búnaðarsambandi V.-Hún.: Sigurður Líndal, Lækjamóti og Aðalbjörn Benediktsson, Grundarási. Þá voru mættir á fundinum allir stjórnarnefndarmenn. Auk þeirra Árni Jónsson, tilraunastjóri, Friðrik Pálmason, starfsmaður hjá Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins, Ævarr Hjartarson, ráðunautur, og Sigurjón Steinsson, ráðunautur. 3. Formaður, Steindór Steindórsson, gaf skýrslu stjórnar- innar. Ræddi hann m. a. um það, að talað hefði verið um að koma upp búfræðibókasafni, og væri þetta mál til athugun- ar hjá stjórn félagsins. Þá gat hann þess, að í athugun væri að ráða hagfræðiráðu- naut til starfa hjá Ræktunarfélaginu. Þá skýrði hann frá því, að Rannsóknarstofu Norðurlands á Akureyri hefði borizt að gjöf ensk alfræðiorðabók og lagði til að gefanda yrði sent svohljóðandi skeyti frá fundinum: „Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands, haldinn 20. okt. 1967, þakkar útgáfufélagi Encyclopaedia Britannica þann höfðingsskap og vinsemd, er það sýndi R. N. með því að færa því alfræðiorðabókina að gjöf. Væntir fundurinn þess, að þetta megi verða stofn að vísindalegu handbókasafni, sem ómetanlegt er slíkri stofnun." 4. Jóhannes Sigvaldason, forstöðumaður Rannsóknarstof- unnar las upp og skýrði reikninga félagsins, endurskoðaða og undirritaða af endurskoðendum. Engar umræður urðu um reikningana, og voru þeir samþykktir með samhljóða at- kvæðum. 5. Þá var lögð franr og skýrð fjárhagsáætlun fyrir félagið fyrir árið 1968. 6. Forstöðumaður Rannsóknarstofu N orðurlands, Jóhann- es Sigvaldason, flutti greinargott yfirlit yfir starfsemi Rann- sóknarstofunnar frá upphafi og kom víða við. Undir þessum dagskrárlið lagði fundarstjóri fram fjár- hagsáætlun fyrir stofnunina árið 1968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.