Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 31
SIGURJON STEINSSON: Áhrif burðartímans á afköst mjólkurkúa Þegar ég var að gera upp skýrslur um afköst kvígna fyrir árin 1965—1966 varð mér það ljóst að afköstin fóru mikið eftir því, á hvaða tíma ársins kvígurnar báru. Þetta var ekki ný uppgötvun, því eflaust hafa allir, sem skýrslur hafa fært um kúabú sín, orðið varir við þetta atriði meira og minna. Til þess að leiða fram nokkurn sannleika varðandi þetta efni, tók ég mér fyrir hendur að rannsaka samhengið milli burðartíma og afkasta, sem orðið gæti til þess að skýra þessi atriði betur en áður. í þessa rannsókn komu þær kvígur, sem báru fyrsta kálfi árið 1965 það seint að þær náðu ekki að mjólka í 43 vikur, en luku því mjaltaskeiði árið 1966, og svo þær kvígur, er báru það snemma á því ári að þær náðu 43 vikum. — Allar skýrslufærðar kvígur á félagssvæði S.N.E. voru teknar með, 365 að tölu. Það kom til álita, hvernig þessi rannsókn skyldi fram- kvæmd og hve marga þætti ætti að hafa með, sem skýrðu viðfangsefnið, svo niðurstöður yrðu ljósar. Farin var sú leið, að flokka burðartímann eftir mánuðum. Það kom í ljós, að suma mánuðina komu heldur fáar kvígur, svo segja má, að ekki séu meðaltalstölurnar nógu öruggar þá mánuði, sem fá fæsta burðardaga, en við nánari athugun er samræmið það gott, að vænta má, að ekki skeiki miklu. Á töflu 1 eru þær tölur, sem leitað var eftir, og eiga þær að skýra allvel meginatriðin. Vert er að leiða hugann að einstökum liðum í töflunni, og reyna að gera sér grein fyr- ir því athyglisverðasta. 1. Langflestar kvígur bera mánuðina apríl, maí, júní og júlí, en fæstar í febrúar. 2. Nokkur munur er á því, hve háa nyt kvígurnar komast í eftir burð einstaka mánuði, en þó er þessi mismunur ekki 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.