Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Qupperneq 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Qupperneq 17
19 við sáðgresið, sem gefur töðufeng samsumars, ef rétt er að staðið. Túnið býr árum saman að búfjáráburðinum alveg eins og þakslétturnar gerðu. Hann örfar rotnun og moldar- myndun. Þetta verður mikil ræktunarbót, þótt þar með sé ekki sagt, að slík eins árs endurvinnsla sé nægileg til að breyta tyrfinni jörð að fullu í frjómold, en mikill áfangi að góðu ræktunarmarki hlýtur þetta að verða. Hér er ekki um hug- myndir einar og ágiskanir að ræða, þetta er stutt athugun- um og reynslu, allt frá ofanristunni og til þess sem best er nú í ræktun hjá glöggskygnum bændum. Hins vegar er þörf mikilla tilrauna til að marka leið og tök, svo að fullvel sé. En svo brýn er þörfin að bæta ræktunina, að þar má engin bið á verða, hvað sem öllum tilraunum líður. Fyrst um sinn verður heilbrigð skynsemi, trú og umbótavilji að endast bændum til að móta aðgerðir. Vel er svo þegar niðurstöður tilrauna bætast við máli þessu til framdráttar. Þótt ég mæli fast um, að þörfin sé meiri víða að endur- rækta lélegar nýræktir og tún heldur en að þenja út ræktun- ina, tel ég enganvegin víst, að endurtekin endurræktun tún- anna á nokkurra ára fresti sé það sem koma skal, svo sem mörgum hefir komið til hugar, allt frá því er um það var deilt og ritað á fyrsta tug þessarar aldar. (Sjá Búnaðarritið 1902 og víðar). Vel má vera að þekking, jurtaval, áburður og fleira leyfi, að bændur geti enn svo sem fyrr var, búið við síræktuð (permanent) tún án þess að plægja þau, og þó full- nægt kröfunum um aukið töðufall og heygæði. Það má um sinn liggja á milli hluta hvort svo verður, en það verða bændur að gera sér ljóst, að frumskilyrði þess, að hægt sé að halda óhreyfðu túni í viðunandi rækt til langframa og jafn- vel um áratugi, með hóflegum kostnaði árlega til áburðar, er, að túnið hafi í upphafi eða í eina tíð verið ræktað svo vel til frjósemdar, að gróður þess hafi í frjómold að sækja til fanga. Og er ekki kominn tími til þess að gera sér ljóst, að þótt tilbúinn áburður sé ómissandi og mikil bjargarhella, er hann ekki einhlýtur við ræktunina, ef hún á að vera hag- kvæm og til varanlegrar frambúðar. Vér búum í köldu landi, þar sem öll rotnun og frjómoldarmyndandi efna- og gerla-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.