Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 130

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 130
Sigurður Líndal lýsti stuðningi við þessa hugmynd. Egill Bjarnason og Teitur Björnsson lýstu einnig stuðn- ingi við hugmyndina. Jóhannes Sigvaldason skýrði nánar frá þessari hugmynd. Ólafur Jónsson taldi heppilegast að fulitrúar kynntu mál- ið heima í búnaðarsamböndunum og athuguðu hvort sam- staða væri um það. Ennfremur tóku til máls Helgi Símonarson og Ketill Guð- jónsson. Eftirfarandi tillaga kom fram: „Fundurinn samþykkir að fela stjórn félagsins að kynna sér möguleika á ráðningu hagfræðiráðunauts, er starfi á fé- lagssvæðinu og senda tillögur sínar varðandi málið tii bún- aðarsambandanna fyrir næstu aðalfundi þeirra.“ Samþykkt samhljóða. Þórarinn Haraldsson ræddi nokkuð um lax- og silungs- eldi og möguleika á aukinni samvinnu á því sviði. Steindór Steindórsson, Jónas Kristjánsson, Ólafur Jóns- son, Teitur Björnsson og Þórarinn Kristjánsson lýstu stuðn- ingi við þessa hugmynd og hvöttu til samvinnu um málið. Þórarinn Haraldsson ræddi málið nánar. Ennfremur tóku til máls Jón Rögnvaldsson, Aðalbjörn Benediktsson, Steindór Steindórsson og Egill Bjarnason. Eftirfarandi tillaga kom fram: „Aðalfundur Ræktunarfél. Norðurlands 1967 telur mikla nauðsyn á að hér norðanlands verði stofnuð og starfrækt klak- og eldisstöð fyrir silung og lax í líkingu við það, sem nú er starfrækt í Kollafirði. Fundurinn felur stjórn Rækt- unarfélags Norðurlands að leita eftir samstöðu fiskiræktar- félaga, sýslufélaga, búnaðarsambanda og einstaklinga í Norð- lendingafjórðungi um framkvæmd málsins." Samþykkt samhljóða. 12. Kosningar: a) Einn maður í stjórn í stað Jónasar Kristjánssonar. Endurkjörinn var Jónas Kristjánsson og til vara Brynjólfur Sveinsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.