Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 40
42 þess að hér verði færð að því rök, þá er það trúlegt, að þetta hafi fyrst farið að breytast verulega eftir að mjólkursala byrj- aði. Þessi þróun hefur haldið áfram síðustu árin í Mjólkur- samlagi K.E.A. en hvort þetta þróast enn í sömu átt, skal ekki spáð um. Það er ekki óeðlilegt að spyrja hvað þetta geti gengið lengi. Er ekki rekstri mjólkursamlagsins teflt í mik- inn vanda? Það sýnist vera auðskilinn vandi á ferðinni, þeg- ar það liggur fyrir, að mjólkurinnleggið sveiflast til um helming vissa mánuði ársins. Þessi vandi gerir áreiðanlega víðar vart við sig en í mjólkursamlaginu hér. Þess má t. d. geta að Norðmenn gera sér grein fyrir þessu atriði og líta á það sem stórt spursmál varðandi útborgunarverð mjólkur. Hér er að vísu verið að ræða um afköst kúnna eftir burðar- tíma, svo segja má, að nú sé komið inn á annan vettvang, en óneitanlega eru þetta nátengd mál. Þessi samanburður bend- ir eindregið í þá átt, eða jafnvel staðfestir, að meðaltalstölur úr báðum félögunum gefi rétta humynd um, hvernig meðal- talið Hggur á öllu félagssvæði S.N.E. Nokkuð hefur verið komið inn á að leiða hugann að ýms- um atriðum er varða hvert félag fyrir sig og bera þau saman í vissum tilvikum. Félögin voru valin með tilliti til þess að vænta mátti að, vegna ýmissa ástæðna, yrði uppvíst um atriði, sem færu ekki saman. Það hefur líka farið þannig, að burðartími og afköst falla ekki á sama veg. Þetta hnekkir þó ekki þeirri staðreynd, að öll meginatriðin fléttast ótvírætt saman, og sé tafla 6 at- huguð verður þetta vel ljóst. Sérstaklega má benda á þann litla mun sem verður á afurðum félaganna tveggja og allra félaga á sambandssvæðinu og er greinileg bending um, að þessar tölur röskuðust ekki að ráði, þó allt félagssvæði S.N.E. yrði gert upp á sama máta. Hér að framan hefur verið leitazt við að færa að því gild rök, hvaða áhrif burðartíminn hefur á ársafurðirnar. Kom- ið hefur í ljós, að þessi munur er verulegur og í sumum til- fellum mjög mikill. Þar sem hér hlýtur að vera á ferðinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.