Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 68
70 öllu, eftir stóðu aðeins nokkrar aumkunarverðar sveifgrasa- plöntur í sveltu. í reitum, sem borið var á nægilegt magn af brennisteini síðast liðið ár hjaraði sáðgresið enn, og spretta var nokkru meiri en í hinum, sem engan fengu, eins og tafla 2 ber með sér, en ógn sýndust þó kjör urtanna kröpp. Væntanlega mun nauðsynlegt að bera á þetta land brennistein árlega, túnið í kringum tilraunina hafði allt annan svip þó ekki fengist af því stór uppskera. Hugsan- legt er, að önnur næringarefni vanti, eða of lítið borið á af fosfór. 4) Athyglisvert er að 8 kg brennistein/ha í súperfosfati gefa álíka miklar eftirverkanir og 16 kg í gipsi. Þessar niður- stöður koma þó ekki alveg á óvart, þar sem súperfosfat gaf lítinn sem engan uppskeruauka í fyrri slætti 1966 í Vill- ingadal (sjá töflu 2), og fyrst í seinni slætti sjást áhrif þar af súperfosfatinu. í Fellshlíð þar sem seinna var slegið sum- arið 1966 fékkst nokkur uppskeruauki strax í fyrsta slætti. Brennisteinn í súperfosfati virðist ekki nýtast fyrstu mánuð- ina eftir að borið er á, en geymast tiltölulega vel a. m. k. einn vetur, og koma að góðum notum á næsta ári. 5) Uppskera af reitum, sem engan áburð fengu 1966 (a- reitir) virðist vera ögn meiri heldur en af reitum, sem fengu allan annan áburð en brennistein 1966 (b-reitir). Ef til vill er þessi munur ekki raunhæfur, en gefur þó tilefni til þess að benda á það, að notkun á stórum skömmtum af köfn- unarefni og fosfór, eykur á líkurnar fyrir skorti á einhverju öðru efni og þá ekki hvað sízt brennisteini (4), enda hefur víðast hvar þar sem brennisteinsskorts hefur orðið vart ver- ið borið á í góðu meðallagi og þaðan af meira. 6) Blandaði áburðurinn „25-15“, sem notaður var víða á Norðurlandi sumarið 1965, og reyndist þá hjá mörgum bændum prýðisvel, gefur mjög litlar eftirverkanir í brenni- steinstilrauninni í Fellshlíð. Kemur það vel heima við þá staðreynd að þessi áburður inniheldur ekki nema lítið af brennisteini, en eins og drepið var á í grein um þessar brennisteinsrannsóknir í síðasta Ársriti Rf. Nl., þá munu hin uppskeruaukandi áhrif „25—15“ meira að þakka þeim eigin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.