Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 15
17 skortir á, að ráðamenn ntan þings og innan hafi enn ræktað með sér trn og réttan skilning á jarðræktinni, sem undirstöðu búskapar í sveitum landsins. Hér er þörf nýs skilnings, meiri trúar og nýrra hátta. Endurrœktun túnanna. — Verkefni tilraunamannanna í sambandi við endurræktun túnanna eru mikil og margvísleg. En mergurinn málsins er að hætta að láta sér nægja harkaræktun og litla eða enga frjó- mold. Og hér þarf auk tilrauna að koma til sýnikennsla á bætt- um ræktunarháttum. Þar þurfa og verða tilraunabúin og umfram allt bœndaskólarnir að hafa forystuna. Enn er sorg- lega fjarri því að svo sé. Á bændaskólunum báðum eru tug- ir ha af nýræktum og öðrum túnum, sem auðsætt er og sjálf- sagt að taka til skipulegrar endurræktunar, með það fyrir augum að koma þeim í reglulega góða rækt, langtum betri en nú er. Breyta skemmri skírnar harkaræktuðum túnum, sem svo er ástatt um, að þau verðskulda ekki nafnið ræktað land, í raunverulega ræktaða og frjóa jörð. Auk þess sem hér er að vinna fyrir búskap og verkmenn- ingu á bændaskólunum, er ekki að efa, að skipulögð endur- ræktun túnanna á þessum höfuðbólum íslenzkrar búfræði- menningar yrði bændum mikil fyrirmynd og hvatning til að taka upp sömu ræktunarháttu. Sú fyrirmynd ásamt skynsam- legri breytingu jarðræktarlaganna getur ráðið úrslitum í þessu mikils verða máli. En „það er ei laust sem skrattinn heldur“. Þagnar- og þumbaldaháttar andstaðan gegn slíkum ræktunarbótum og nýjum háttum í túnræktinni er ótrúlega seig og rót- föst. Rætur hennar standa djúpt í tyrfnum sverði búfræð- innar á landi hér. Umrædd endurræktun túna virðist vera alveg utan við hugsanavegu forráðamanna bændaskólanna. Enn er það harkaræktunar-hugsunin og skilningurinn — eða skilningsleysið — sem ræður, um það ber djúpplægingartil- raunin margnefnda á Hvanneyri ljóst vitni. I skýrslnnni um 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.