Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 14
16 Nýrœkt siðustu ára. — Er hún þá yfirleitt mistök og vitleysa? Hætt er við að ein- hverjir leggi þann skilning í orð mín og ummæli, að ég haldi því fram að svo sé, og að ég dæmi bændur þannig fyrir land- námið mikla á undanförnum árum. Slíkt er þó fjarri sanni. Bændur hafa gert stóra hluti í ræktunarmálum, og það var tilbúni áburðurinn og véltæknin sem gerði þeim það fært. Fljótaskriftarræktunin með tilbúnum áburði einum hefir verið mörgum bóndanum nauðsyn og um leið hið eina úr- ræði, til að auka töðufenginn og stækka búið. Þar með er ekki sagt að þetta sé lokamark og fullnaðarlausn í ræktunar- málunum, en því miður virðast bændur velflestir halda að svo sé, hafa að minnsta kosti haldið það til þessa. En nú eru þeir óðum að reka sig á galla þeirra ræktunarhátta, sem hafa verið ráðandi, og sem þeir héldu vel við unandi. Hér er ekki sanngjarnt að sakast um orðna lduti, og raun- ar ekki um neitt að sakast. Megnið af því sem gert hefir ver- ið, hefir verið gert af mikilli nauðsyn og eftir getu og að- stæðum, og harður var sá er á eftir rak. En þar með er ekki sagt, að enn skuli áfram haldið svo sem gert hefir verið. Nú á fróðleikur og kunnátta og geta að vera fyrir hendi, til að gera tvennt í senn og jöfnum höndum: að rækta nýtt land, betri og fullkomnari tökum heldur en gert hefir verið und- anfarið, og allt til þessa, rækta land til frjósemdar. Og í öðru lagi, að bæta rœktun nýræktartunanna víðlendu, sem flestir bcendur búa nú við, í svo miklum mæli, að án þeirra væri búskapur þeirra lítill eða enginn. Nú er svo komið málum, og sem betur fer vil ég segja, að endurræktun harkarœktaðra og frjómoldvana túna er mjög víða miklu meiri ag brýnni nauðsyn og bóndanum hagkvœm- ari en aukin nýrœkt og útfærsla túnana. En treglega gengur að fá bændur til að koma auga á þetta, og engu betur að fá ráðamenn í búnaðarmálum til að viður- kenna það. Jarðræktarlögin nýju frá 1965 gera pví aðeins ráð fyrir endurræktun lands (túna), að um kal eða aftur- gengið þýfi sé að ræða. Lengra er ekki komið. Svo mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.