Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 16
18 tilraunina kemur meira að segja í ljós, að á Hvanneyri er ekki til neinn tvískera traktorplógur af nútímagerð, heppi- legur til að plægja tún til endurræktunar. Sennilegt að ekki sé betur ástatt á Hólum um þá hluti. Og það sem gert er hér og þar, að því að endurrækta tún „vegna kals eða þýfis“, svo fylgt sé orðalagi og hugsun jarð- ræktarlaganna, mun víðast og að mestu þrælbundið við skemmri skírnar ræktunarháttuna. Tætarinn er nær einvald- ur, bara að tæta landið og sá í það á ný. Misnotkun jarðtæt- arans, þessa ágæta verkfæris, er orðin að meinsemd og voða í íslenzkri túnrækt. Og hið nýjasta nýtt er að vaða ennþá beinna yfir kelduna, nota vélar sem gera allt í senn að tæta heilt land og óplægt og sá grasfræi um leið. Óttinn við plóg- inn ræður stefnu og aðgerðum. Hugsunin að koma búfjdr- áburðinum niður í túnin á ekki upp á pallborðið, hún kemst ekki að. Eldri bændur, sem muna ofanafristu-aðferðina og þakslétt- urnar, munu minnast þess hver áherzla var lögð á að bera vel í flögin, undir þökurnar, og hvernig þakslétturnar bjuggu árum saman og ótrúlega lengi að þeirri aðgerð og áburði. Um þetta er örugg reynsla. Vel skynugir tilraunamenn létu sér jafnvel um skeið til hugar koma að endurvekja þaksléttu- aðferðina með vissum hætti. Hjá Ræktunarfélagi Norður- lands voru gerðar tilraunir með að plægja tún til lítillar dýptar, bera ríkulegt magn af búfjáráburði i plógförin og leggja svo strengina niður aftur. Þetta gaf góða raun, að því er til sprettunnar kom, en reyndist tæknilega erfitt, vinnu- frekt og um leið of dýrt í framkvæmd. Sporið frá þessari hugmynd um ræktunarbætur og til þess að endurrækta túnin með plægingu á venjulegan hátt er ekki ýkja stórt. Það er borið mjög vel á túnið, mikið magn af bú- fjáráburði, svo er plægt með tvískeraplóg, ekki djúpt en vel og vandlega. Áburðurinn lendir að mestu undir strengjun- um og á milli þeirra. Plægjan er herfuð gætilega án þess að róta upp plógstrengjum, grasfræi er sáð og borinn á ábætir af tilbúnum áburði. Það sem best er af fyrri gróðri túnsins æðir upp á milli strengjanna, því má treysta, í samkeppni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.