Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 107

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 107
109 TAFLA 4. Magn næringarefna í blönduðum áburði og í jafngildi af einhliða tegundum. 600 kg af 22-11-11 Jafngildi í Kjarna, þrí- fosfati og kalí (60%) Alls651 kg N 132 kg 132 kg P2°5 66 - 66 - R2° 66 - 66 - Ca 6 - 21 - S 16 - 2 - þrífosfati og kalí, en hins vegar er verr séð fyrir kalsíumþörf- inni. Sé kölkun ekki álitin hafa nein skaðleg áhrif má auð- vitað uppfylla kalsíumþörfina með kölkun, ef hætta er á að kalsíummagn grassins verði af lágt án kölkunar. Brennis- teinsþörfinni má sjá fyrir með kalíumsúlfati. Val áburðar- tegunda ætti í hverju tilviki að vera háð því, hvernig séð verður fyrir næringarþörf plantnanna á sem ódýrastan hátt, þannig að uppskeran verði viðunandi og fóðrið hollt. Til þess að ná þessu marki, þarf að afla þekkingar á ástandi jarð- vegsins, og efnamagn heysins gefur að sjálfsögðu einnig mik- ilsverðar upplýsingar, verð hinna ýmsu áburðartegunda þarf einnig að taka með í reikninginn. Þannig verður áburðar- notkunin markviss og líkleg til að gefa betri árangur en áburðarnotkun eftir handbókum, sem hlýtur að verða handa- hófskennd vegna hins mikla breytileika jarðvegs og veður- lags í landinu. Áburðarþörfin er svo margvísleg, að hætt er við að marg- ir þeirra, sem bera á eftir niðurstöðum jarðvegsefnagrein- inga, geti ekki fengið blandaðan áburð með réttum hlutföll- um. I töflu 5 eru tekin þrjú dæmi um, hvernig uppfylla megi ákveðna áburðarþörf. Túnáburðurinn 22—11—11 dugir ekki einn saman í þessu dæmi. í töflunni er sýnt, hvernig bera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.