Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 1
ÁRNI G. EYLANDS: Tilraunir á villigötum Eftir 14 ár. — Þann 18. júní 1953 sitja formenn ræktunarsambandanna á Suðurlandi á fundi á Selfossi og samþykkja meðal annars tillögu svohljóðandi: „Fundur formanna ræktunaisambandanna á Suðurlandi, haldinn á Selfossi 18. júní 1953, vill beina þeim tillögum til Tilraunaráðs jarðræktar, að það hlutist til um, að gerðar verði víðtækar tilraunir á framræslu mýra og vinnslu þeirra, sérstaklega mismunandi plægingardýpt, og geri það án tafar.“ Þeir sem að tillögu þessari standa finna livar skórinn kreppir, og þeim er töluvert mikið niðri fyrir. En það er ekki alltaf tekið undir við bændur, þótt þeir hafi rétt að mæla. Enn hafa engar fregnir farið af framrœslutilraunum, er gefi bændum vísbendingu um það, hvað þá meir, hvernig og hve mikið þeir þurfi og eigi að ræsa mýrarnar sem þeir rækta. Enn hefir eigi, svo vitað sé, verið hafist handa um rannsóknir á íslenzku mýrlendi, gerð mýranna, eðli og gæð- um til ræktunar, þótt slíkar rannsóknir séu óvéfengjanlega grundvöllur allra skynsamlegra og raunhæfra tillagna um framræslu og ræktun landsins. Fátt sýnir betur hve umkomulausir bændur eru í ræktun- armálum. Þá skortir ekki áræðið né dugnaðinn að rækta nýtt land, mýrar öðru fremur. Þá skortir heldur eigi fjárhagsleg- an stuðning löggjafarvaldsins, til þess að rækta mikið og með stórum tökum. En bændur skortir faglega forsjá og hand- leiðslu — leiðbeiningar og fyrirmyndir frœðslustofnana. Bændurnir sunnlenzku vildu fá rannsakað og „það án taf- ar“ „mismunandi plægingardýpt“ við vinnslu mýrlendis til ræktunar. Hér sannast orðtækið: „Það mjakast". Fimm ár liðu, þá hefjast Hvanneyringar handa um „Tilraun með jarðvinnslu“, — „til að varpa ljósi á áhrif djúpplægingar nteð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.