Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 36
38
TAFLA 3. Afköst 385 fullmjólka kúa í Öngulsstaðahreppi,
miðað við burðartíma árið 1966.
Burðar- tími Tala kúa Komust íkg. Nyt kg Fitu- % Fitu- einingar Kjarn- fóður kg Kg. mjólk móti kg. kjarnf.
Janúar 26 21,67 4.457 4.126 18.389 715 6,23
Febrúar 18 21,49 4.219 3.979 16.787 686 6,15
Marz 49 22,16 3.999 4.094 16.372 704 5,68
Apríl 68 22,56 3.880 4.093 15.881 634 6,10
Maí 67 22,06 3.768 4.115 15.505 606 6,22
Júní 32 21,14 3.668 4.105 15.057 576 6,35
Júlí 37 20,97 3.713 4.091 15.190 580 6,40
Ágúst 24 20,91 3.703 4.094 15.160 558 6,64
September 14 20,83 3.697 3.986 14.736 600 6,16
Október 16 21,98 4.006 4.068 16.296 677 5,92
Nóvember 10 21,68 4.372 4.089 17.877 827 5,29
Desember 24 23,00 4.428 3.969 17.575 776 5,70
ur Öngulsstaðafélagið út með rétt um 1000 fitueininga
meiri ársafurðir. Afurðir fullmjólka kúa í Öngulsstaðafé-
laginu voru árið 1966 3906 kg og fita 4.080 eða 15.941 fitu-
eining, en í Svarfaðardal 3.795 kg, fita 3.948 eða 14.983 fitu-
einingar. Gott er að hafa þessar tölur í huga þegar afurðir
hvern einstakan mánuð eru athugaðar.
Til þess að glöggva sig enn betur á þessum niðurstöðum
þá er sett tafla 4 í þrem liðum, þar sem mánuðir eru dregnir
saman. Um þessa töflu þarf ekki mikið að fjölyrða. Áður
hefur komið fram, að burðartíminn milli mánaða væri jafn-
ari í Öngulsstaðafélaginu, en það sýnir sig að þessi munur
er enginn í þeirri flokkun sem þarna er viðhöfð. Hins vegar
staðfestist mjög vel það, sem áður hefur komið fram, að
meiri sveiflur eru í afurðum Svarfaðardalsfélagsins, og gef-
ur um leið þeirri skoðun stuðning að sumarfóðrun sé þar
lakari.