Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 33
35 Þetta er á annan veg en hugsað hefur verið, því flestir hafa álitið sumarbærurnar fituhærri, en vetrarbærurnar. Hafi þessi mismunur verið, þá er hann horfinn og eflaust á betra heyfóður og bætt meðferð yfir veturinn mestan þátt í því. Afurðirnar metnar í fitueiningum raska því ekki þeim af- urðamun, sem komið hefur fram. 4. Nyt í lok mælinga, þ. e. kg mjólk á dag þegar kvígan hefur lokið að mjólka 43 vikur, staðfestir vel það, sem á undan er komið. Þær kvígur, sem bera þá mánuði, sem af- urðirnar eru mestar eru í hæstri nyt í lok 43ja vikna, svo bilið ætti eftir að breikka milli beztu og lökustu mánuð- anna væru ársafurðir gerðar upp. Það sýnir sig, að það geng- ur mjög illa að halda mjólkinni í kvígum, sem bera í apríl, maí, júní og júlí. Ef litið er á töfluna í heild verður ekki annað sagt, en samræmið milli einstakra liða sé skýrt. Niðurstöður hvem einstakan mánuð binda vel saman þá orsakakeðju, sem stendur á bak við þær. Þegar hér var komið, vaknaði spurningin um það, hvernig og hvaða áhrif burðartíminn hefði á afurðir fullmjólka kúa. Þar sem hér er um allmikið verk að ræða, varð úr að taka aðeins tvö nautgriparæktarfélög í þessa fyrstu rannsókn, og halda þeim aðskildum í útreikningi. Fyrir valinu urðu fé- lögin í Öngulsstaðahreppi og Svarfaðardal og það einkum haft í huga að flestar kýr eru í þessum félögum, og einnig það, að ekki var ósennilegt að einhver munur kæmi fram milli þessara félaga vegna ólíkra aðstæðna í ýmsum atriðum. Kýrnar í Svarfaðardal urðu 389 en í Öngulsstaðahreppi 385 eða næstum sama tala, sem gerir samanburðinn í heild milli félaganna auðveldari. Farið var eins að við flokkun fullmjólka kúnna og kvígnanna að burðardagar voru flokk- aðir eftir mánuðum. í töflu 2 er að finna niðurstöður úr Svarfaðardalsfélaginu og er rétt að staldra við einstaka þætti í henni. 1. Burðartími kúnna er aðallega vorið og fyrri hluta sum- ars og það bera t. d. 94 kýr í apríl en aðeins 24 í ágúst, sept- ember og október. Vafalaust hafa bændur í Svarfaðardal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.