Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 42
44 Hvað er það sem veldur þessum afurðamun? Ekkert mæl- ir með því, að eðlismunur kúnna eigi sök á þessu, svo orsak- irnar stafa af ónógri beit og aðbúð sumarmánuðina. Það eru sjálfsagt mörg önnur atriði sem fléttast inn í þessi megin- atriði, svo sem tíðarfarið. Með aukinni og bættri áburðar- gjöf á ræktað land, samfara stórbættri heyverkun, hafa hey- gæðin vaxið til muna frá því sem áður var. Það eru miklar líkur til þess, að mörgum bóndanum gangi betur að meta heygæði úr hlöðu en bithagann, sem kýrnar ganga á að sumrinu. Þetta er ekki óeðlilegt. Dagleg meðhöndlun á hey- inu og dómur kúnna á því, þegar það er komið á fóðurgang, fer ekki fram hjá góðum hirði. Það verður strax ljóst, hvaða afleiðingar það hefur, ef kýrnar éta illa eða jafnvel ekki. Alveg það sama gildir um beitina. Það er gagnslaust að geta bent á „gott“ gras í beitarhólfunum ef kýrnar vilja það ekki. Talið er fullvíst, og ieiðbeint samkvæmt því, að fufforðin kýr geti ekki mjólkað meira en 8—12 kg á dag af heyfóðrinu einu saman fram yfir viðhaldsfóðrið. Hins vegar er staðhæft, að kýrin geti skilað allt að 20 kg mjólkur á dag af góðri gras- beit. Trúlega er hér komið að kjarna málsins, þ. e. a. s. beit- in er ofmetin — beitin er léleg og umhirða beitilandsins lít- il. Það ætti að vera auðvelt, og því er haldið fram, að ódýr- ara sé að framleiða mjólk að sumrinu en vetrinum, en áreið- anlega er það vafamál að svo sé. Þetta þarf að færast í betra horf og það er vandalaust, ef hugsað er vel fyrir beitinni. Beitartíminn er stuttur, en það ber að nota hann vel, ekki sízt vegna þess, að verulegur hluti af kúnum ber rétt fyrir og á þessum tíma. Það er sagt, að auðvelt sé að tala og skrifa um hlutina, en annað að framkvæma þá. Það er rétt, svo langt sem það nær, en ekki má ganga framhjá þeirri stað- reynd, að margir bændur hafa mjög jafnar afurðir eftir kýr sínar, burt séð frá burðartímanum, sem sannar einfaldlega, að þeir hafa náð tökum á sumarbeitinni. Þegar kýrnar eru látnar út á vorin þarf að gefa þeim vel með beitinni fyrstu dagana og allt að því hálfan mánuð, þó beitin sé góð, svo komizt verði hjá vandkvæðum sem orðið geta þegar inni- fóðrun lýkur og beitin tekur við. Líklegt er, að bændur ráði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.