Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 91

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 91
93 Á Hvanneyri virðist prótein í heilgrösum aukast meira en prótein í hálfgrösum, ef köfnunarefnisáburður er borinn á engi. Meira prótein reyndist í hálfgrösum en heilgrösum (gulstör) á óábornu engi. Á Skriðuklaustri óx kalímagn uppskerunnar með vaxandi magni af köfnunarefnisáburði. Á Hvanneyri var þessu öfugt farið, ef miðað er við kalímagn í þungaeiningu heys. Ef hins vegar er reiknað með uppteknu kalí af flatareiningu lands, þá hefur það aukizt með vaxandi köfnunarefnismagni. Að sjálfsögðu eykst kalímagn gróðursins, þegar kalíáburður- er borinn á, en aukningin er töluvert minni í gulstör en heilgrösum. Þess ber að gæta, að gulstör og heilgrös eru á mismunandi þroskastigi, þegar engið er slegið og þess vegna gefa niðurstöðurnar ófullkomna mynd af eiginleikum plantnanna til efnasöfnunar. Eins og áður segir, fellur sjór á tilraunalandið á Hvann- eyri í stórstraumsflóðum. Það eru áraskipti að því, hve mik- il brögð eru að þessu. En þetta er sjálfsagt skýringin á því, hvað natríummagn er mikið í gulstörinni. Erlendis hafa menn uppgötvað, að jurtir hafa mismikla eiginleika til natríumsöfnunar. Língresi og vallarsveifgras hafa ekki hæfileika til að safna miklu af þessu efni. Köfnun- arefnisáburður eykur natríummagn grasa (G. ap Griffith og R. J. K. Walters, 1966). Þessi tilraun sýnir, að gulstör hefur mikla eiginleika til natríumsöfnunar gagnstætt heilgrösum, þeim sem mest er af í tilrauninni á Hvanneyri. Það virðist því óhætt að draga þá ályktun, að hálmgresi safni ekki miklu af natríum. Fosfóráburðurinn virðist einnig auka natríumsöfnun jurtanna, eins og sjá má á mynd 2. Það er kunn staðreynd, sem enn staðfestist í Hvanneyrar- tilrauninni, að plöntur taka þeim mun minna af natríum, því meira sem borið er á af kalíáburði (Þorsteinn Þorsteins- son og Magnús Óskarsson, 1963). Kalsíum- og magníummagn jurtanna hefur verið nokkuð stöðugt, þó að áburðarmagn hafi verið breytilegt. Þar af leiðir, að upptaka kalsíum og magníum hefur aukizt í nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.