Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 37
39 TAFLA 4. Samanburður á ársnyt kúnna vissa árshluta. Öngulsstaðahreppur Svarfaðardalshreppur Tala kúa Mánuðir Kg mjólk Kg mism. Tala kúa Mánuðir Kg mjólk Kg mism. I 143 Okt,—marz 4.209 441 142 Okt.—marz 4.094 466 242 Apríl—sept. 3.768 247 Apríl—sept. 3.628 II 93 J an,—marz 4.170 475 92 Jan.—marz 4.274 869 93 Júní—ágúst 3.695 91 Júní—ágúst 3.405 III 50 Okt.—des. 4.282 587 50 Okt.—des. 3.763 358 93 Júní—ágúst 3.695 91 Júní—ágúst 3.405 Ef athugað er hve dreifingin er mikil, þ. e. munur á hæstu og lægstu afurðum hjá kúnum hvern mánuð fyrir sig, kem- ur fram, að munurinn er ekki mikill nema hvað desember snertir, en þar er dreifingin um það bil helmingi meiri en aðra mánuði ársins og á það jafnt við um bæði félögin, en kemur ekki fram hjá fyrsta kálfs kvígunum. Þessi munur er það mikill að það verður að ætla að hann hafi við rök að styðjast. Eins og fram hefur komið mjólka kýr bornar í jan- úar mest. Skýringin gæti legið í því að nokkuð af kúnum, sem bera í desember, væru þá komnar í jafngott lag og jan- úarbærurnar, en aðrar vöntuðu þar á. Hvort tilstand jól- anna á hér hlut að máli eða ekki verður ekki dæmt um, en gæti verið til umhugsunar. Ef litið er á töflu 5, þar sem athugað er hve mikill hluti af kúnum mjólkar illa, þ. e. skila minna en 3000 kg og hve stór hluti af kúnum, sem mjólkar mjög vel og skila 5000 kg eða meira, má sjá það, sem raunar var vitað, að hundraðs- hluti kúa sem bera í júní og júlí verður hár með léleg af- köst og sérstaklega á þetta við um Svarfaðardalsfélagið. Hitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.