Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 19
21 raunar alþjóðar, vekja umræður og jafnvel deilur. Við lest- ur greinarinnar Ræktun á villigötum, flögraði sú hugsun að mér, hvort jarðræktartilraunirnar væru ekki líka á villigöt- um, að verulegu leyti. Sá grunur minn varð að vissu er ég las Hvanneyrarskýrsluna: Tilraun með jarðvinnslu í Ársriti R. N. 1966. Er sú staðreynd megin tilefni þess að ég skrifa grein þessa. Ef ræktunin er á villigötum, er ekki nema eðlilegt að til- raunirnar séu það líka, það er að minnsta kosti hætta á að svo sé. Mér virðist svo vera, að jarðræktartilraunirnar marg- ar hverjar séu meira miðaðar við þá ræktun og þá ræktunar- háttu sem eru á villigötum, heldur en hitt sem vera ætti, hvernig ræktuninni verði bezt snúið „frá villu síns vegar“ og inn á betri og réttari götur. Hér má deila um hvað er orsök og hvað er afleiðing. Er ræktunin mótuð af tilraunum sem eru á villigötum, eða eru tilraunirnar mótaðar af ræktunar- háttum sem þræða villigötur, ef til vill réttara sagt: gana villigötur, við leiðsögn óheppilegrar ræktunar-löggjafar. Greinar Ólafs virðast ekki hafa vakið mikla eftirtekt. Hon- um tókst ekki, að ég tel, að rjúfa skarð í þagnarmúrinn sem umlýkur íslenzk ræktunarmál og raunar fleira í íslenzkum búnaðarmálum. Það hefir verið furðu hljótt um greinarnar, tilraunamenn og aðrir búvísindamenn hafa ekki látið til sín heyra það ég veit, hvorki til andmæla né samþykkis. Það telst vart þótt ég hafi vikið að þeim í ræðu og riti, og fengi greinina Ræktun á villigötum endurprentaða í Suðurlandi 13. marz 1965, til þess að tryggja að hún kæmi fyrir augu fleiri bænda á Suðurlandi, en þeirra sennilega fremur fáu, sem lesa Ársrit Rf. Nl. Þegar Ólafur Jónsson hefir í grein sinni Notkun köfnun- arefnisáburðar lýst nýræktunum sem „hálfræktun eða ekki það“ þar sem „grassvörðurinn er ekkert annað en ólseigt torf“, lýkur hann málsgreininni með þessum orðum, sem ég undirstrika hér: „Víða er því vafalaust endurræktun þessara nýrœkta miklu meira hagsmunamál heldur en aukning þeirraÁ þessu verður aldrei of oft klifað, og þess vegna hefi ég leyft mér að koma hér inn á þetta ennþá einu sinni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.