Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 23
25 Jökuldalsféð hefur yfirleitt verið talið lágfætt, þykkvaxið, holdgott, þolið og frítt, og þar hafa verið taldir einna lág- fættastir hrútar á landinu. Enn er talið mjög kostamikið fé á Jökuldal, þó að það muni nú talið misjafnara og sumt grófbyggðara en var, og áhrifa þess hefur gætt verulega á Austurlandi á þessari öld. (Halldór Pálsson, 1939, 1945, 1947, 1951 a, 1954, 1958 a, 1958 b). 3. Borgarfjarðarstofn. í Borgarfirði eystra hefur fé verið talið gott og Borgfirð- ingar áttu snemma góða hrúta á sýningum. Borgarfjarðarféð hafði orðið fyrir litlum áhrifum af öðru fé á Austurlandi fram um 1950. Einkenni á þessum stofni má helzt telja það, að féð er þungt, holdgott og jafnbola, en í háfættara og grófbyggðara lagi. (Halldór Pálsson, 1939, 1945, 1951 a, 1954. Páll Sigbjörnsson og Sigurður Magnús- son, 1956). 4. Geithellnahreppsfé. I Geithellnahreppi hefur mikið gætt áhrifa Jökuldals- og Möðrudalsfjár. Þar hefur fé lengi verið talið sérstaklega þol- ið, þykkvaxið og holdmikið, og jafnbetur ræktað en í nokkr- um öðrum hreppi í Múlasýslum, en bændur þar hafa dregið í efa, að fé þeirra sé nógu mjólkurlagið. (Halldór Pálsson, 1945, 1951 a, 1954). 5. Þistilfjarðarfé. Þistilfjarðarféð, sem svo er kallað nú, má rekja til fjár Þor- steins Þórarinssonar í Holti, sem upp úr 1940 var talið með allra bezta, hyrnda fé landsins. Á sýningum í Svalbarðshreppi hafa lengi verið taldir glæsi- legastir hrútar á landinu, og áhrifa þessa fjár hefur gætt mjög mikið á Austurlandi síðustu 15 árin. Þistilfjarðarféð hefur verið talið mjög vel gert, vænt og vel ræktað, og hefur verið mælt mjög mikið með því til kynbóta vegna góðs vaxtarlags. (Halldór Pálsson, 1945, 1947, 1951 a, 1951 b, 1954, 1958 b).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.